Birtingur - 01.01.1966, Side 101

Birtingur - 01.01.1966, Side 101
ákveðið hlutverk, — ákveðið verkefni, að marka örlögum þeirra braut, að koma í veg fyrir, að þeir sýni a£ sér þá f'ávísi og heimsku, sem líf án tilgangs leiði jafnan af sér. Forusta felur ekki í sér, að þjóðíélagsþegnarnir hlýði í auðmýkt, heldur hitt að þeir játist henni af fúsum og lifandi vilja. Hér á landi heyrum við óspart skírskotað til frelsis, en þetta frelsi er í rauninni oft ekki annað en líf án stefnu og tilgangs, — slíkt frelsi ber dauðann í sjálfu sér. Að því hefur verið vikið nokkrum sinnum hér að framan, að það sé engan veginn augljós eða sjálfsagður hlutur að halda uppi menningar- þjóðfélagi á íslandi. ísland hefur sett þeim, sem hér búa, þá kosti að þeir verða að gera sér ljóst hver sé tilgangur þeirra með lífi sínu hér á hjara heims. Hlutverk forustumanna er að gera þjóðinni tilgang þennan ljósan, fá henni hlutverk og verkefni, og marka henni örlög í samræmi við það. Og hver er svo tilgangurinn — hvert er hlut- verk íslendinga? Ég nefndi fyrr í ræðu þessari það heillandi tækifæri, sem íslendinga biði í því að ávaxta norræna menningu, þannig, að þeir stuðluðu að því, að hún mætti verða a.m.k. ein af yngi- lindum nútíðarmenningar. Einnig var á það bent, að slíkri viðleitni mundi fylgja gróska í livers konar menningarstarfsemi. Slíkt fram- lag til heimsmenningarinnar yrði traustasta stoð sjálfstæðis þjóðarinnar, en forsenda þess alls er varðveizla þjóðernisins. Hið fyrra meginhlutverk íslendinga er að rækja þetta. Hitt meginhlutverk þeirra er að halda uppi menningarþjóðfélagi hér á hjara heims, grundvalla það á heilbrigðan og farsælan hátt og sýna um leið umheiminum, hvað hægt sé að gera, jafnvel þótt svo virðist sem flest um- liverfis sé á móti. Að íslenzkt þjóðfélag geti orðið áþreifanlegt dæmi um sigur andans yfir efninu, ef svo má að orði komast. íslendingar hafa þegið margt af heimsmenn- ingunni, og miklu meira en þeir hafa lagt til hennar, en hún er ávöxtur af erfiði margra einstaklinga og þjóða. Nú er eftir þeirra hlutur, að gjalda skuld sína við hana. Það gera þeir aðeins með því, að rækta þá menningu sem þeir hafa tekið í arf og byggja það land, sem forsjónin hefur gefið þeim.“ BIRTINGUR 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.