Birtingur - 01.01.1966, Page 108

Birtingur - 01.01.1966, Page 108
þess í einu Og sama lífinu aS vera forsætisráð- hcrra okkar Og sjónvarpsaðdáandi á þennan hátt. Hálftíma síðar kemur samkvæmt sömu dagskrá: Tlie Joey Bishop Show, til klukkan 23, þá getur hann glatt sín eftirvæntingarfullu augu við að horfa á amerískan hermann í Keflavík lesa fréttirnar. Stundarfjórðung síð- ar kemur þátturinn: Mister Moto hœttir á það. Peter Lorre leikur Mister Moto sem er að grafast fyrir ástœðunum fyrir þvi að hnefa- leikakaþþi var dreþinn i keþþni, segir í þess- ari dagskrá. Þannig getur ráðherrann átt nota- legan sunnudag og látið Mister Moto boxa sig inn í draumalandið svo hann megi vakna frískur til starfa fyrir þjóðina og endurnærð- ur „snemma á mánudagsmorgni“. Ef hann er kominn heim úr vinnu klukkan sex sem við skulum gera ráð fyrir, þá kemur hann alveg mátulega til að sjá þáttinn sem dagskráin kallar: I’ ve got a secvret, hvort sem það á nú að vera secret eða sick-fret sem er nú kannski fullflatur brandari fyrir svona fyrir- tæki. Kannski er þarna enn kominn hermað- urinn á skerminum sem les fréttirnar til að depla auga í hálftíma framan í forsætisráð- herrann okkar, áður en hann byrjar að lesa fréttirnar aftur klukkan nítján. Klukkan hálf átta getur hann séð: Lucky lager sþorts time, hvað sem það nú er, það veit ráðherrann; það ætti að vera farið að hýrna yfir honum klukk- an átta, því þá kemur: Dcath vallcy days; væntanlega unir hann sér vel í Dauðadalnum, og við skulum vona að það sé ekki verið þá að peðra niður einu og einu morðí einsog gert er hina dagana í dagskránni heldur alls- herjarblóðbað svo dalurinn beri nafn með réttu, og áhugamenniinir fái sitt fullmælt. Eftir þessa orgíu ef er, þá getur hann látið sjatna í sér og kannski rifið í sig brauðsneið meðan hann fær tækifæri til þess að kryfja vandamál æskunnar næsta klukkutímann því nú kemur Dik (sic) Powell Theater og segir um það: Thuesday Weld og Fabian leika tvo táninga og viðleitni þeirra til að finna hlut- verk sitt i lífinu i heimi sem fullur er af mót- sögnum og að þvi sem virðist óyfirstiganleg- um erfiðleikum. Þetta kvöld verður væntanlega ekki gert endasleppt hvað snertir hin notalegu morð síðkvöldsins sem sameina íjölskyldurnar í faðllli heimilishelginnar því næst kemur þátt- lirinn sem er kallaður: Target, á íslenzku mun það þýða skotmark, og nú segir dag- skráin: Ungur blaðamaður sem i ákefð sinni við að sanna getu sina, sem slikur, heppnast (sic) að nd góðri sögu af hendi verkalýðsfor- ingja, en flœkist með það sama i morðmáli. Og svo framvegis þangað til mál er að hátta. Þannig gætum við haldið áfram að fylgja ráð- herranum okkar frá degi til dags, frá morði 106 BIRTINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.