Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 109

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 109
til morðs í hans frjóu tómstundum þegar hann kemur þreyttur frá því að lmgsa um okkur, og hafa vit fyrir okkur sem ekki veitir af, og getur nú loksins farið að hugsa um sjálfan sig og láta hafa vit fyrir sér. Hver dagurinn eltir annan með nærandi efni í sjónvarpinu. Á þriðjudegi má til dæmis sjá látlausan mann frá Marz sem er gæddur ó- venjulegum gáfum; hann getur horft á egg sem er verið að steikja á pönnu, eða bara kart- öflur, með þeim afleiðingum að það sem hann horfir á hefst upp svo hratt að augu okkar fylgja ekki eftir og rýkur upp úr loftinu. Þannig hvaða hlutur sem vera skal, og skyldi ekki vera fengur að því að fá að horfa á slíkt; og þessa vikuna segir dagskráin um þennan þátt: Martin frœndi leyfir Tim að hafa einn af sinum eiginleikum í 24 tima; árangurinn verður alveg undraverður sem úr öðrum heim i væri. Þessi þáttur hlýtur að hafa á- nægjuleg áhrif á dagdrauma ráðherrans. Kannski vildi hann gjarnan vera í sporum Tim litla. Þá er miðvikudagurinn ekki slakur, því ef við gerum ráð fyrir að hann sé kominn aftur heim klukkan sex, þá bíður hans þátturinn: To tell the truth, Áð segja satt. Væntanlega nytsamur þáttur. Þar næst: The meaning of communism, hvað er kommúnisminn. Og svo áfram þar til aðalnæring kvöldsins kemur klukkan hálf tíu: The unlouchables, og segir skráin: Alkóhólsmyglarinn og glcepamaðurinn Angie hefur á prjónunum nýja aðferð til að framleiða zuiský, sem sagt undir nefinu á Ness. Þetta hlýtur að vera stórmerkilegur þáttur og væri gaman að sjá stellingar Ness meðan verið er að brugga wiskýið undir nefinu á honum. Fimmtudagur: 19:30: Striðsfréttaritari sem verið hafði með peim Ted og Jim i Kóreu er orðinn frcegur rithöfundur og vill láta þá kenna sér fallhlifarstökk, svo að eins og hann sjálfur segir „að ég geti lifað áður en ég dey“. Mikið hefur þátturinn Checkmate verið róm- aður og væntanlega ekki um of, og kemur nú að honum: Maður sem nýslopþinn er úr fang- elsi leitar á náðir félaganna i „Checkmate“ þegar honum er þráfaldlega hótað lifláti af ókunnugum náunga. Á föstudag má sjá þáttinn: The star and tlie story, skráin segir: Þctta er saga um senjorin- una sem þekkti dóttur sina og skildi svo vel ... (geta má þess til viðbótar að á spönsku er til orðið senjoríta og á ítölsku signorina). Nokkru síðar: Fight of the week í klukku- tíma; síðan þátturinn Headlines og sú segir skráin: Dœmdur morðingi er sendur i fangelsi eftir að öldruð móðir hans liefur vitnað gegn honum. Hann sver þess eið að hann muni brjótast út og hefna sin á henni, stuttu síðar BIRTINGUR 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.