Vera - 01.02.2002, Page 4

Vera - 01.02.2002, Page 4
Verurnor ehf. cirg 1.2002-21 Ægisgötu 4, 101 Reykjavík Sími: 552 6310 vera@vera.is askrift@vera.is www.vera.is 50 Jane Austen Bára Magnúsdóttir skrifar um bækur breska rithöfundarins Jane Austen og um viðhorf persóna þeirra til móðurhlutverksins sem þeim fannst lítið spennandi. 63 Astkonur hermanna Úr fjötrum - íslenskar konur og erlendur her, er heiti bókar eftri Herdísi Helgadóttur mannfræðing. Erla Sigurðardóttir skrifar um bók Herdísar og Bára Magnúsdóttir ræddi við Herdísi um þennan sérstaka tíma í sögu ís- lensku þjóðarinnar. 62 Tónlist 68 Alþingisvaktin 70 Bókmenntir 72 Bréf frá Ameríku 74 ...ha? Elísabet Þorgeirsdóttir Arnar Gislason, Bóra Magnúsdóttir, Dagbjört Asbjörns- dóttir, Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Auður Eir Vilhjólmsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Tinna B. Arnardóttir. © VERA ISSN 1021-8793 Laura Valentino Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir Þórdís Ágústsdóttir Þórdís Áslaug Nielsen 533 1850 WW 533 1855 Prentmet Vinnuheimilið Bjarkarós Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 Utlitshönnun Hönnun og myndskreytingar Ljósmyndir Mynd á forsíðu Auglýsingar Sim Litgreiningar, filmur og prentun: Plastpökkun Dreifing Fastir þættir Skyndimyndir: 8 Ljóðskáldin RYK 1 0 Margrét Rósa í Iðnó 42 V-dagur, Edda og Þórey 44 Irma Erlingsdóttir 56 Rosario Robles 12 Mér finnst... 13 Teiknimyndasagan 14 Karlveran 46 Kvikmyndir 48 Bríet 54 Heilsa 55 Lögfræöi 59 Femínískt uppeldi 60 Frá Jafnréttisstofu 16 Femínismi - hvaö er það? Byggist neikvætt viöhorf fólks til femínisma á vanþekkingu eða fordómum? Liggja ræturnar I aldagömlum viðhorfum til kynjanna? Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir skrifar um femínisma og fordóma. 20 Ertu femínisti? Þórður Kristinsson, Katrín Jakobsdóttir, Halldór Grönvold, Andrea Róberts- dóttir, Ingólfur Á. Jóhannesson og Unnur Dís Skaptadóttir voru spurð hvort þau telja sig vera femínista. Ef já - af hverju ? Ef nei - af hverju ekki? 26 Femínistar og fyrirsætur ræöa um fjölbreytileikann María Hjálmtýsdóttir fékk Bríetarstelpurnar Hildi Fjólu Antonsdóttur og Ást- hildi Valtýsdóttur og fyrirsæturnar Diönu Dúu Helgadóttur og Elínu Önnu Steinarsdóttur til aö ræða um ýmislegt sem fylgir því að vera ung kona. 30 Karlmennska og hip hop Grein eftir Jón Knút Ásmundsson félagsfræðing sem skrifaði mastersritgerð um þetta efni viö háskólann í Leicester. 34 Ef ég væri kona væri ég rauðsokka............... Viðtal við Erp Eyvindarson, öðru nafni Johnny International og Blazroca í hljómsveitinni XXXRottweiler hundar. Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir ræddi við kappann um rappið og kvenfyrirlitninguna sem fylgir því meðal annars. 38 Ingrid Kuhlman Hún er hollensk og flutti til íslands til aö læra sænsku en var fljót að festa ráð sitt og ákveða að læra íslensku. í nokkur ár hefur hún kennt stjórnun ásamt manni sínum, Eyþóri Eövarðssyni, á vegum Gallup og IMG en nýlega stofnuðu þau eigið fyrirtæki, Þekkingarmiðlun.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.