Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 69

Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 69
W*mr Konur spyrja konur Þaö vakti athygli Alþingisvaktarinnar aö svo til allar fyrirspurnir til kvenráðherranna þriggja, þeirra Sivjar, Sólveigar og Valgerðar, voru bornar fram af konum. Þær stöllur hafa svarað 28 fyrirspurnum þegar þetta erskrifaö í lokjanúar. Skiptingin er þannig að Siv hefursvaraö 7 fyr- irspurnum, Sólveig 6 og Valgerður 15. Þegar litið er til fyrirspyrjenda kemur í Ijós aö Margrét Frímannsdóttir hefur borið fram flestar fyrirspurnir eöa 8, þær Jóhanna Sigurðardóttir, Svan- fríður Jónasdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir eiga 3 fyrirspurnir hver. Þórunn Sveinbjarnardóttir og Þuríður Backman hafa lagt fram tvær hvor. En - um hvaö spyrja þær? Þær spyrja Siv... * um jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð * um reglugerðir frá umhverfisráðuneyti * um náttúruverndaráætlun * um akstur utan vega * um framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum * um rannsóknarsetur á Kvískerjum * um samning um líffræðilega fjölbreytni Þær spyrja Sólveigu... * um jafnréttisáætlun, stööuveitningar og skipan í ráð og nefndir * um nálgunarbann * um ákvörun refsinga viö afbrotum * um nauðgunarmál * um rannsókn óupplýstra mannshvarfa * um rannsókn á dreifingu barnakláms á netinu Hvað er þingsályktunartillaga? Þar sem Alþingisvaktin skrifar mikið um þingsályktunartillögur þótti okkur upplagt aö svara spurningunni hvaö er þingsályktunartillaga? Þingsályktunartillaga er stefna eða ákvörðun Alþingis án þess að vera lög. Oft fela þings- ályktunartillögur í sér áskorun á ríkisstjórnina að sjá um framkvæmd verkefnis, undirbúa lög- gjöf eða rannsaka tiltekið mál. Þingsályktunartillögur eru ræddar við tvær umræöur í þinginu og í flestum tilfellum vísað til nefndar á milli umræðna. Þær eru algengasta form þingmanna til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Þingmálin Aðgengi fyrir alla Fyrir þinginu liggur tillaga um að skipaður verði starfshópur með full- trúum sjö ráðuneyta og fulltrúum frá hagsmunasamtökum fatlaðra. Verkefni hópsins yrði aö semja framkvæmdaáætlun sem hefur þaö að markmiði að tryggja aögengi fyr- ir alla með hliðsjón af meginreglum Sameinuðu þjóðanna um þátttöku fatlaðra til jafns viö aöra. Jafnframt er starfshópnum ætlaö aö gera kostnaðaráætlun um verkefnið. Til- lagan gerir ráö fyrir að fulltrúi fé- lagsmálaráðuneytisins verði for- maður starfshópsins. Margrét Frí- mannsdóttir þingkona Samfylking- arinnar er fyrsti flutningsmaöur til- lögunnar. Tillagan bíöur umræðu. Móttaka fyrir ungt fólk Guörún Ögmundsdóttir fer fyrir hópi þingmanna sem lagt hefur fram þingsályktunartillögu um að Alþingi feli heilbrigðisráðherra að hefja viöræð- ur við heilsugæsluna i Reykjavík um opnun ung- lingamóttöku við eina af stöövum hennar. í greinargerð með tillögunni segir að afar mikil- vægt sé að bregöast við þörfinni fyrir sérstaka móttöku fyrir ungt fólk þar sem það getur rætt sin mál viö fagaðila á eigin forsendum. Áhættu- hegðun unglinga, t.d. reykingar og vímuefna- neysla, er málaflokkur sem þarfnast umfjöllunar og forvarna og á unglingamóttakan að geta sinnt hluta þessa málaflokks. Talið er að ungt fólk muni leita til slíkrar móttöku vegna ofbeld- is, sifjaspells, nauðgunar, félagslegra vandamála, samskiptavanda á heimilum eða í skóla og vegna húðvandamála, geðheilsu, kvíöa, þunglyndis eða átraskana, svo eitthvaö sé nefnt. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.