Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 50

Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 50
Jane Austen (1775-1817) skrifaði klassískar bókmenntir sem eignuðust nýja aödáendur þeg- ar bíómyndir og sjónvarpsþættir voru geröir eft- ir þeim á síöasta áratug tuttugustu aldarinnar. I öllum sögum hennar eru ógiftar stúlkur í aöal- hlutverkum, og er sagt frá misvænlegum biðlum þeirra og svo ástinni einu. Bækurnar hafa lengstum verið vinsælar sem ástarsögur, en í þeim má líka sjá vandaðar og fróðlegar samfé- lagslýsingar. Persónur í sögum Jane Austen eru oftar en ekki í andstöðu við ríkjandi gildi í sam- félaginu og hegða sér ekki rétt og lenda í vand- ræðum út af því. Börn ekki á dagsskrá í bókum Jane Austen ber ekkert á því aö söguhetjumar langi til að eignast börn. Þær hvorki tala um þaö né hugsa, þótt engin þeirra tali illa um börn og sjái fyrir sér aö þaö sé fínt aö passa þau endrum og sinnum. Þá virðast vonbiðlarnir ekkert spá í það að hjónaband feli í sér barneignir, þeir minnast ekki á slíkt í bónorðum sínum. Þau fela eingöngu í sér ástarjátn- ingar (ef ekki tilvisanir í efnahagslegan ávinning kvonfangs- ins af ráðahagnum). í bókunum er reyndar þó nokkuð um börn, mörg þeirra eru meira að segja nafngreind, en yfirleitt eru þau annaðhvort kornabörn eða fjarverandi í skóla, þau eiga semsé engar replikkur í textanum, og þar sem börn eru nú helst vinsæl fyrir krúttleg tilsvör og heimspekilegar spurn- ingar þá er athyglisvert að ekkert slíkt fái að fljóta með. Af því verður helst dregin sú ályktun að höfundinum hafi ekki bráð- legið á að gera þeim hátt undir höfði, þau eru ekki það sem máli skiptir. Staða barna Börn þóttu reyndar ekkert merkilegt fyrirbæri framanaf öld- um. Þau áttu það til að hrökkva uppaf við minnsta hnjask og þessvegna ekkert sniðugt að bindast þeim nánum tilfinninga- böndum. Þau voru því vart talin með mönnum fyrr en þau höfðu sýnt fram á að ætla að veröa eitthvað stálpuð. Þannig 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.