Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 61

Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 61
land sé ekki í sambandinu hefur það ásamt hinum EFTA löndunum fengið aðild að ýmsum nefndum og ráðum sambandsins. http://www.europa.eu.int/comm/emplo yment_social/equ_opp/index_en.htm • Ráðgjafarnefnd um jafnréttismál mótar stefnu ESB í jafnréttismálum og gerir framkvæmdaáætlun um jafnrétti kynjanna. Undir nefndinni starfa nokkrir vinnuhópar. Fram- kvæmdastýra Jafnréttisstofu er varamaður í nefndinni. Innan ESB er starfandi fram- kvœmdanefnd um jafnréttismál. Nefndin starfar eftir framkvæmda- áætlun sem ráðgjafarnefnd um jafnréttismál hefur gert. Árlega eru veittir styrkir til jafnréttisverkefna skv. áætluninni. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu á sæti í nefndinni. http://europa.eu.int/comm/employ- ment_social/equ_opp/f und_en.htm l#prg • Daphne verkefnaáætlun um að- gerðir gegn ofbeldi á konum, börn- um og ungmennum. Jafnréttisstofa og Barnaverndarstofa eru umsjón- araðilar verkefnaáætlunarinnar hér á landi og sitja fulltrúar þeirra í framkvæmdanefnd verkefnisins. Árlega er úthlutað styrkjum úr áætluninni. http://europa.eu.int/comm/jutice_h ome/project/daphne/en/index.htm Samstarf EFTA landanna: Starfandi er somráðshópur um jafn- réít/smri/sem fjallar um tillögur ESB að tilskipunum og leiðbeinandi reglum á sviði jafnréttismála eða mála sem snerta konur sérstaklega. Fram- kvæmdastýra Jafnréttisstofu á sæti í hópnum. Evrópuráöiö: Jafnréttistofa á fulltrúa í stjórnarnefnd um jafnréttismálá vegum Evrópuráðs- ins. Á vegum nefndarinnar eru starf- andi ýmsir sérfræðingahópar sem vinna að einstökum málaflokkum. Jafnréttis- nefnd Evrópuráðsins skipuleggur einnig ráðstefnur og fræðslufundi og gefur út skýrslur. http://www.humanrights.coe.int/equ- ality/Eng/EqualityCommittee/EqualityC ommittee.htm Sameinuðu þjóöirnar: I framhaldi af skýrslu Skrifstofu jafn- réttismála 1998 um framkvæmd samn- ings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gegn konum, CEDAW, hefur Jafnréttisstofa ritað skýrslu sem svar við spurningum CEDAW nefndarinnar um nánari út- skýringu á ákveðnum þáttum. Fram- kvæmdastýra ásamt fulltrúa úr félags- málaráðuneytinu gerði munnlega grein fyrir henni í janúar 2002 fyrir nefnd- inni. http://www.un.org/womenwatch/daw/ cedaw/ A horni Skólavörðustígs og Klapparstígs S: 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.