Vera - 01.02.2002, Side 61

Vera - 01.02.2002, Side 61
land sé ekki í sambandinu hefur þaö ásamt hinum EFTA löndunum fengið aðild að ýmsum nefndum og ráðum sambandsins. http://www.europa.eu.int/comm/emplo yment_social/equ_opp/index_en.htm • Ráögjafarnefnd um jafnréttismál mótar stefnu ESB í jafnréttismálum og gerir framkvæmdaáætlun um jafnrétti kynjanna. Undir nefndinni starfa nokkrir vinnuhópar. Fram- kvæmdastýra Jafnréttisstofu er varamaður í nefndinni. • Innan ESB er starfandi fram- kvœmdanefnd um jafnréttismál. Nefndin starfar eftir framkvæmda- áætlun sem ráðgjafarnefnd um jafnréttismál hefur gert. Arlega eru veittir styrkir til jafnréttisverkefna skv. áætluninni. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu á sæti í nefndinni. http://europa.eu.int/comm/employ- ment_social/equ_opp/fu nd_en.htm l#prg • Daphn verkefnaáætlun um að- gerðir gegn ofbeldi á konum, börn- um og ungmennum. Jafnréttisstofa og Barnaverndarstofa eru umsjón- araðilar verkefnaáætlunarinnar hér á landi og sitja fulltrúar þeirra í framkvæmdanefnd verkefnisins. Árlega er úthlutað styrkjum úr áætluninni. http://europa.eu.int/comm/jutice_h ome/project/daphne/en/index.htm Samstarf EFTA landanna: Starfandi er samrádshópur um jafn- rél tismúlsem fjallar um tillögur ESB að tilskipunum og leiðbeinandi reglum á sviði jafnréttismála eða mála sem snerta konur sérstaklega. Frarn- kvæmdastýra Jafnréttisstofu á sæti í hópnurn. Evrópuráðið: Jafnréttistofa á fulltrúa í Ujórnarnefmi um jafnrétlismál á vegum Evrópuráðs- ins. Á vegum nefndarinnar eru starf- andi ýmsir sérfræðingahópar sem vinna að einstökum málaflokkum. Jafnréttis- nefnd Evrópuráðsins skipuleggur einnig ráðstefnur og fræðslufundi og gefur út skýrslur. http://www.humanrights.coe.int/equ- ality/Eng/EqualityCommittee/EqualityC ommittee.htm Sameinuðu þjóðirnar: I framhaldi af skýrslu Skrifstofu jafn- réttismála 1998 um framkvæmd samn- ings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gegn konum, CEDAW, hefur Jafnréttisstofa ritað skýrslu sem svar við spurningum CEDAW nefndarinnar um nánari út- skýringu á ákveðnum þáttum. Fram- kvæmdastýra ásamt fulltrúa úr félags- málaráðuneytinu gerði munnlega grein fyrir henni í janúar 2002 fyrir nefnd- inni. http://www.un.org/womenwatch/daw/ cedaw/ Tvíbreiðar dúnsængur og sængurverasett úr silkidamanski. 2 x 2 og 2 x 2.20

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.