Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 30

Vera - 01.02.2002, Blaðsíða 30
Jón Knútur Ásmundsson, félagsfræðingur Mynd: Þórdís <S3 Hugmyndir um karlmennsku í rappi eru í eðli sínu ekkert ólíka'r hefðbundnum hug- myndum um karlmennsku. Það er ekki nóg að vera með viðeigandi kynfæri heldur þarf maður líka aö haga sér á karlmannlegan hátt. 82) Rapptónlist er ein vinsælasta dægurtónlist síðari ára. Svo dæmi sé tekið seldist rapp betur í Bandaríkjunum árið 1999 heldur en sveitatónlist, sem hefur verið vinsælasta tónlistin vestanhafs undanfarna áratugi. Rappið, eða hip hop eins það er stundum kallað, hefur farið eins og eldur í sinu um allan heim og ungt fólk af öllum þjóðernum hefur heillast af tónlistinni og því sem henni tengist. Gríðarlegar vinsældir rappsins hafa vakið áhuga stjórn- málamanna, menningarpostula og fræðimanna á þessu fyrirbæri, ekki síst á kvenfyrirlitningunni og ofbeldinu sem einkennir það. Rapptónlist og hip hop menningin al- mennt virðist vera gegnsósa af alls kyns hugmyndum um það hvernig „alvöru" karlmenn eigi að vera, til dæmis í samskiptum við kvenfólk. I myndböndum ýmissa rapp- listamanna fáum við innsýn inn í veröld þeirra þar sem konur eru að öllu jöfnu eingöngu brúklegar til að þókn- ast stjörnunni á alla mögulega vegu. I textum rappara er konan síðan oft ávörpuð sem hóra („ho", stytting á whore) eða tík (bitch). Ji
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.