Vera - 01.02.2002, Síða 20

Vera - 01.02.2002, Síða 20
Myndir: Þórdís Femínismi er lífsstíll Þórður Kristinsson mannfræðinemi Femínismi er trú á aö horfa eigi á einstaklinga án þess aö skipa þeim í bása eftir útliti, kynferöi, I emínismi er barátta gegn ójafnrétti. Femín- ismi er sýn á heiminn sem gerir o.................. átta okkur á hvernig hlutverk kynjanna eru jafn- an byggð á meingölluðum forsendum og mis- skilningi. Femínismi er trú á að horfa eigi á ein- staklinga án þess að skipa þeim í bása eftir útliti, kynferði, kynhneigð, litarafti og svo framvegis. Femínismi er barátta fyrir jöfnum rétti allra til þess að taka fullan þátt í samfélögum heimsins. Femínismi er krafa um að litið sé á einstaklinga sem vitibornar verur. Femínismi er krafa um að ábyrgð dreifist á þau sem eru tilbún til þess að axla hana. Femín- ismi er sýn á heiminn. Femínismi ^ er lífsstíll. Ég er femínsti vegna þess að ^fl ég sé að það er þess vert aö fl stefna að þessum markmiðum. fl Ég trúi þvi að eitthvaö sé hægt fl aö gera til þess að breyta nú- fl verandi ástandi til hins betra. Þegar þessi sýn á heiminn er fl á annað borö komin er hægara sagt en gert að loka augunum fyrir órétt- lætinu.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.