Vera - 01.02.2002, Side 38

Vera - 01.02.2002, Side 38
Elísabet Þorgeirsdóttir Nafn Ingridar Kuhlman hefur oft verið nefnt undanfarið þegar rætt er um nýjar aðferðir í stjórnun. Ingrid var í verkefnisstjórn Hins gullna jafnvægis sem Reykjavikurborg stóð að og bauð fyrirtækjum þátttöku í til að vinna að því aö samræma atvinnulíf og einkalíf. Hún sat einnig í stjórn verkefnisins Konur til forystu - jafnara námsval kynjanna í samvinnu við Jafnréttisnefnd Hí og í ritstjórn bæklingsins Lykillinn að velgengni á vinnumarkaði sem er ætlaður ungum konum. Ingrid tók þátt í þessum verkefnum fyrir hönd Þekkingarsmiðju IMG en nýlega stofnaði hún ásamt manni sínum eigið fyrirtæki, Þekkingarmiðlun, sem sér um ráðgjöf og námskeiðahald í stjórnun, samskiptum og persónulegri færni. Vera vildi kynnast þessari konu nánar og heimsótti hana út á Álftanes þar sem hún býr og hefur vinnustað sinn þegar hún er ekki að halda námskeið eða fyrirlestra. Stjórnendur þurfa að læra að hugsa upp á nýtt rætt við Ingridi Kuhlman eiganda Þekkingarmiðlunar 38

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.