Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 49
irnar milli Rvíkur og Borgarness, í staö eimbáts-
ins Skjaldar. Skipstjóri sami sem var á Skildi, Pét-
ur Ingjaldsson frá Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
Sept 23. Voru gamalmenni gefln saman í hjónaband í
Rvík; annaö næstum nírætt (Oddný Hannesdóttir,
fædd 4/n 1832) en hitt 74 ára (Oddur Oddsson,
fæddur 19/i 1848).
— 27. Byrjaði íslenzka skiftimyntin að berast út i Rvík.
— 28. Hófst hlaup í Skeiðará, en Skeiðarárjökull hljóp
'/io fram á miðjan sandinn, og tók hlaupið sælu-
húsið. Hagar allir eyðilögðust á sandinum, pvi að
vatnsflóð mjög mikið bar jakahrönn um hann all-
an. Tjón varð ekki að hlaupinu, annað en petta
og að pau teptu umferð um sandinn. Hlaupin
fóru að fjara 7/io.
— 29. Stofnað Norræna félagið í Rvík.
í p. m. tók Rafmagnsstöðin á Akureyri til starfa.
Okt. 14. Ólafur Friðriksson lét af ritstjórn Alpýðu-
blaðsins, en við tók Hallbjörn Halldórsson prentari.
— 15. Aðalfundur Fornleifafélagsins haldinn í Rvík.
— 16. (?). Hljóðfæraskólinn í Rvik tók til starfa. Skóla-
árið eru 9 mánuðir, frá i/io til 30/e. Kennarar Páll
ísólfsson organleikari, Halldór Jónasson cand, phil.
og Otto Böttcher blásturshljóðfæra og fiðluleikari,
er kom frá Pýzkalandi til Rvíkur um vorið (°/5),
að tilstilli Iúðrafélagsins Gigjunnar.
— 27. Listasýning haldin í Rvík. Opin til 1#/n.
— 29. Vígt Gamalmennahælið á Grund í Rvík.
— 30. Stofnað í Rvík Jafnaðarmannafélag íslands.
Fráí byrjun p. m., eða fyrri, og fram í nóv. var eldgos
mikið í Öskju. Pað sástfrá Vestmannaeyjum, Öræfa-
sveit,Djúpavogi,Mývatnssveitogpar í grend og víðar.
Öskufall varð mikið sumstaðar í Suður-Pingeyjars.
(einkum í Mývatnssveit) og allmikið sumstaðar í
Múlasýslum og Austur-Skaftaf.sýslu. Öskufallið fór
að minka víðasthvar 10/io. Dynkir miklir heyrðust
í næstu sveitum og víðar, svo sem í Vatnsfirði við
(47)