Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 63
9924
Mars 13. Katrín Helgadóttir Briern, kona síra Ólafs
Briems á Stóra-Núpi, 43 ára gömul.
— 15. Guðrún Björnsdóttir húsfreyja í Borgarnesi,
frá Bæ í Bæjarsveit, f. 2í/'n 1884.
— 18. Pórunn Eiizabet Halldórsdóttir Guðjóhnsen,
ekkja á Vopnafirði, f. s/7 1845.
— 19. Laurits Jörgensen málarameistari í Rvík, um
fimtugt.
— 26. Jakob Gíslason bóndi á Pverá í Vesturhópi
fæddur 1864.
— 27. Gísli Jónsson á Isafirði, fyrrum bóndi í Ögur-
nesi, 83 ára gamall.
Apríl 5. Pórður Guðmundsson í Hala í Holtum, fyrr-
um alþm., f. !7/10 1844.
— 7. Sigríður Hálfdánardóttir (prófasts Guðjónsson-
ar) ungfrú á Sauðárkróki, f. 2% 1902.
— 18. Pórunn Pétursdóttir Jónassen, fædd Hafstein,
landlæknisekkja í Rvík, fædd 12/s 1850.
— 23. Katrín Fjeldsted, í Ferjukoti á Mýrum, f. 1829.
— 26. Páll Levi Jónsson bóndi á Heggstöðum í Mið-
firði, f. 20/12 1854.
í þ. m. dó Pétur Pétursson kaupmaður á Blöndu-
ósi, rúmlega sjötugur, og í þ. m. eða í maí dó
Sturla Einarsson fyrrum bóndi á Brekkuvelli á
Barðaströnd; hátt á tíræðisaldri.
Maí 2. Margrét Gestsdóttir ekkja í Rvík, f. s/r 1837.
— 5. Jón Einarsson dbrm. og hreppstjóri í Hemru í
Skaftártungu, f. 10/5 1852.
— 6. Vilborg Erlendsdóttir ekkja á Eyrarbakka, hátt
á níræðisaldri.
— 8. Jóhanna Kristín Bjarnadóltir kaupmannskona í
Rvík, f. 16/n 1880. — Pétur Guðmundsson kennari
á Eyrarbakka, kominn yfir sextugt.
— 22 GuðrúnJónsdóttirfráMinna-Núpi,systirBrynjólfs
heitins skálds og fræðimanns. Hún dó í Skaftholti.
— 24. Póra Pórðardóttir Möller, fædd Guðjóhnsen,
kona Jakobs alþm. og ritstjóra í Rvík, fædd 9/n 1887.
(61)