Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 105
greip óstöövandi löngun til þessa, svo aö eg réð mér ekki lengur, en labbaði iieim í konungsgarð og barði þar að dyrum, og kom stúlka til dyranna. Eg heils- aði henni og spurði, hvort kongur væri heima, en hún kvað nei við pvi og væri hann niðri á engi við slátt. Kvaddi eg hana pá og labbaði niöur á engi til kongs. Fann eg konung par og heilsaði honum, og tók hann vel kveðju miuni. Varð mér pá litið á sláttuverkfæri hans, og varð eg öldungis hissa, pví að hann sló með kolryðguðum spíkargarmi. Siðan fór eg að tala við hann, og barst talið að smiðum. Sagði eg honum, að eg væri járnsraiður og gerði við ljái og annað fleira, og bauð honum að smiða handa honum Ijá, og pað betra ljá en mérsýndist, að hann hefði. Tók hann pvi með pökkum, pvi að Ijárinn sinn biti hálfilla og væri stamur i grasinu. Stakk kongur pá orfinu niður og bauð méi að koma heim með sér, pvi að hann vildi láta hita handa mér kaflidropa, en eg pakkaði fyrir, og gengum við heim. . Bauð jhann mér síðan inn með sér, en eg pakkaði fyrir og bað hann leyfis að fá að fara i smiðju og smíöa ljáinn pá pegar, og visaöi hann mér pá á smiðjuna og fekk mér efni í ljáinn. Siðan kveikti eg upp eld og fór að smiða, og stóð pað heima, að verið var að hella i bollann handa mér, pegar eg kom heim með ljáinn. Konungi leizt vel á verkfærið, pví að fjárinn var spegilfagur. Siðan veik hann jsér burtu í herbergi afsiðis, en kom að vörmu spori aftur með stóra heiðursmedalíu úr gulli, hengdi á brjóst mér og sagði, að eg skyldi hafa petta fyrir handarvikið. Fað sem eftir var dagsins vorum við siðan á gangi ianan um alls konar ilmandi aldingarða. En er kvöld var komiö, tók konungur mig við hönd sér og leiddi mig inn i svefnherbergi peirra hjóna; hugði eg, að hann vildi sýna mér pað, en ekki, að eg yrði látinn sofa par, eins og raun varð á, og hefi eg aldrei séð annað eins (95)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.