Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 38
unum manna; voru pá fáir menn þeim frægri. Allt öðru máli gegndi um einn mann úr þessari samherja- sveit, þann sem nú skal farið um nokkurum orðum hér. Meðan-veröldin stóð á öndinni af eftirvæntingu eftir árangri rannsókna Darwíns, var hljótt um nafn hans. Hann vann verk sín í kyrrþey, en með þeirri trúmennsku og hugviti, að nú eru rannsóknir hans og rannsóknaraðferðir undirstaða hverjum þeim manni, sem kynna vill sér þá grein líffræði, sem þessi maður skapaði fyrstur; þessi fræðigrein hefir verið kölluð ættgengi og ræðir um arfgengi og arf- næmi með öllum verum, hvort sem eru dýra- eða jurtakyns. Mendel hét að skírnarnafni Jóhann og fæddist í Heizendorf í Schlesíu, þeim hlutanum, er lá til Aust- urríkis, í júlímánuði 1822. Var ekki meira haft við hann en svo, að menn vita ógerla fæðingardag hans, og leikur á tvennu, 20. eða 22. júlí. Hann var bænda- ættar. Hann gekk í æsku í skóla og bar þá þegar af jafnöldrum sínum að námfýsi og iðjusemi; einkum var honum þó viðbrugðið um þekking á grösum og jurtum og áhuga á þeim fræðum, er þar að lúta. Að loknu latínuskólanámi tók hann munkvígslu og gekk í Königinkloster i Brúnn (árið 1843); síðar tók hann prestsvígslu. F*á tók hann sér nafnið Gregor. Lagði hann í fyrstu stund á guðfræði í klaustrinu, en hélt þó jafnframt tryggð við náttúruvísindin, svo að yfirmönnum hans í klaustrinu fannst mikið til um; sendu þeir hann þá á kostnað klaustursins til háskólans í Vínarborg, og þar dvaldist hann fjögur ár og gaf sig einungis við náttúruvisindum. En síðan varð hann skólakennari í Brunn (1854) í náttúruvis- indum og eðlisfræði og hélt því starfi um 14 ár eða til 1868; þá varð hann ábóti eða forstöðumaður í klaustrinu ogvar það til dauðadags (1884). Dróst hann þá nokkuð frá fræðigreinum sinum sökum deilna þeirra, er þá hófust um skilnað rikis og kirkju, og (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.