Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 127
twtn æviárum minum.« Sami maður var vanur aö
sækja kirkju eina, er svo var um háttað, að menn
komu nokkuð seint til guðspjónustunnar; um petta
komst hann svo að orði, »að pangað kæmi enginn
fyrr en allir væru komnir.«
Maður nokkur bað sér konu á pessa leið: »Held-
urðu, að pú vildir ekki ganga með mér veg allrar
veraldar,« sagði hann. — »Eg held, að eg verði nú
heldur skólitil til pess,« svaraði hún. (Lbs. 837, 8vo.)
B'rúin: Hvað heitir skipið, sem liggur parna:
Sjómaðurinn: Emilía.
Frúin: Hvernig stendur á pvi, að næstum öll skip
heita kvennanöfnum.
Sjómaðurinn: Það má guð vita! Nema pað sé af
pvi, að öll yfirgerðin er svo dýr.
Auðmaðurinn (á myndasýningu): Heyrðu, jústizráð,
hvað táknar pessi mynd?
Jústizráðið: Hum, pað er sjálfsagt landslagsmynd
að vetrarlagi |— svarttað ofan og hvítt að neðan —
já, pað hlýtur að vera — skrambans lagleg mynd;
hana ættirðu aö kaupa.«
Auðmaðurinn: Já, pað er satt, hún er dæmalaust
falleg — en, hvað er að tarna — hún stendur á
höfðil
Jústizráðið: Nú, eg held, að pú segir satt — svona
eru nú augun mín — já, nú sé eg pað — pað er
sjálfsagt landslagsmynd að sumarlagi — og hreint
ekki ólagleg — Þú ættir samt að kaupa hana!«
Jungfrúin (á danzleik): pér hafið Ijós augu, eg hefi
allt af — áður — verið hrifin af dökkum augum.
Einfaldur og vandaður unglingur kom í stóra borg
og fór par í leikhús. A eftir var hann spurður að,
(107)