Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 62
Jan. 16. Guöbjörg Guðbrandsdóttir búsfreyja á Svarf-
hóli i Laxárdal í Dalasýslu, 59 ára gömul.
— 20. Pétur Jónsson atvinnumálaráðherra i Rvík, f.
!8/s 1858.
— 26. Guðríður Jónsdóttir kaupmannskona í Bol-
ungarvík.
— 28. Jóhann Jósefsson á Finnsstöðum á Skagaströnd,
fyrrum bóndi þar, f. n/n 1850.
— 30. Magdaleua Margrét Jóhannesdóttir Helgesen,
í Ivhöfn, fædd Zoéga, ekkja Helga heitins E. Helge-
sens barnaskólastjóra í Rvík. Hún dó hátt á ní-
ræðisaldri.
í p. m. dóu Jón Eiríksson í Mörk í Rvík, átt-
ræður, og Jón Guðmundsson skipstjóri og gagn-
fræðingur á Akureyri, frá Hrísey, rúmlega prítugur.
Febr. 2. Sigurlaug Ólafsdóttir húsfreyja á Skíðastöö-
um í Ytri Laxárdal i Skagafjarðarsýs'.u, f. 17/a 1865.
— 7. Guðríður Vigfúsdóttir ekkja á ísafirði, fyrrum
húsfreyja á Grund í Skötuíirði, systir dr. Guðbrands
heitins, fædd 10/9 1831.
— 13. Egill Guðnason trésmiður í Rvík, f. 1Ð/io 1835.
— 20. Margrét Magnúsdóttir fædd Ólsen, læknisekkja
í Rvík, f. a/o 1857.
í þ. m. dó Pórarinn Jónsson bóndi á Halldórs-
stöðum í Pingeyjarsýsiu.
Mars 1. Rannveig Sesselja Magnúsdóttir, fædd Thor-
berg, ekkja í Rvík, f. ‘°/7 1842.
— 2. Martha M. K. J, Magnúsdóttir Stephensen ung-
frú í Rvik, f. 9/e 1838. — Guðmundur Erlendsson
hreppstjóri í Mjóadai í Austur-Húnavatnssýsiu og
6. þ. m. Ingibjörg ekkja hans Sigurðardóttir.
— 3. Síra Jón Jónsson í Winnipeg, síðast prestur að
Hoíi á Skagaströnd, f. 16/t 1856.
— 9. Ólafur Hafliðason frá Svefnej’jum, f. 17/s 1857.
Dó i Rvík.
— 10. Síra Stefán Stefánsson Stephensen, síðast prestur
að Mosfelli í Grimsnesi, f. 58/i 1832. Dó í Hróarsholti.
(60)