Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 101
eg hélt henni núna i fyrradag.« Prestskonan hristi höfuðið, því að hana furðaði á pvi, að hann skyldi geta talað svo hraklega um konu sína, og gekk pegj- andi burt, en raunar var pað svo, að karli hafði skilizt prestkonan spyrja sig um kúna sína. (Lbs. 837, 8vo.) 12. Af Grími grœðara. Grímur læknir, er einnig var kallaður græðari, bjó fyrst að Möðrufelli, en siðar i Krossanesi. Grímur var og hreppstjóri og hýddi í viðlögum, eins og kveðið var um hann: Hreppstórunum heiður ber, býða peir svo blæðir; peirra mestur einn pó er, að hann slær og græðir. Grímur pókti nokkuö ýkinn og raupsamur. Ein- hverstaðar hafði hann séð vindmyllu, og lýsti hann henni svo fyrir öðrum siðar: »Fyrst er spýta, svo er spýta, svo er spýta í kross; svo er spýta upp, svoer spýta niður, svo er spýta um pvert; svo er spýta, svo er spýta, svo kemst allt í ganginn.« Til sönnunar öfgum og ýkjum Gríms er sögð saga sú, er nú skal greina. Einu sinni kom hann austan yfir Vaðlaheiði að vetrarlagi og gekk á skiðum í góðu færi. Og er hann kom á heiðarbrúnina vestari, kenndi hann parfar að leysa buxur sinar. En til pess að gera sér sem minnsta fyrirhöfn, lét hann skiðin renna með sig áfram ofan fjallið allt og vestur á isa með flugi miklu, unz pau rákust á grindverkið austan undir Thyrrestrups krambúð á Akureyri. Kom pá afturkast á skiðin og Grim, og skauzt pá aftur úr horfum ogáaustur á miðja isa pað, er hann vildi losna við. Grimur bjó að Möðrufelli, sem fyrr segir. Hann átti rauða hryssu, er var reiðhestur hans. Einu sinni um vetur skaflajárnaði hann Rauðku; var pá hjarn á og plerungur. Lagði hann siðan á hana, slé á bak og reið hratt úr hlaði og i sprettinum yfir að (93)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.