Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 66
Okt 24. Andrés Andrésson bóndi í Hemlu í HplWm,
f. '«/« 1849. v-
Nóv. 4. Jón Ólafsson Foss læknir í bænum Ga/alier
í Norður-Dakota, f. !7/io 1888.
— 5. Einar Jónsson listmálari i Rvík.
— 20. Kristín Eyjólfsdóttir í Rvík, frá Bjarneyjurn.
— 23. Einar Gunnarsson cand. phil. og bóndi Gröf í
Breiðuvík í Snæfellsness-sýslu, fyrrum ritstjóri í
Rvík, f. 28/<> 1874,
— 24. Eggert Stefánsson útvegsbóndi á Svalbarðsevri
við Eyjafjörð. Dó í Rvík.
— 30. Rorvaldur Björnsson í Núpakoti undir Eyja-
fjöllum, fyrrum bóndi par og í Svarts-bæli (Por-
valdseyri), fyrrum alþm., f. 18/io 1833.
í p. m. eða í des. dó Elizabet Jónsdóttir á Kálfafellsst.,
ekkja frá Sigríðarstöðum í Fnjóskadal, 88 ára gömul.
Des. 10. Metta Einarsdóttir, fædd Sæmundsen, prests-
ekkja í Rvík, 84 ára gömul.
— 12. Kristbjörg Einarsdóttir ekkja í Rvík, móðir
Einars garðræktarstjóra Helgasonar, 83 ára gömul.
— 13. Hannes Rórður Pétursson Hafstein, skáld i
Rvik og fyrrum ráðherra, f. 4/12 1861.
— 14. Helgi Helgason dbrm., tónskáld ogfyrrum kaup-
maður i Rvík, f. 2S/i 1848. — Sigurður Porleifsson
í Hólum í Hornafirði, f. ai/io 1901.
— 15. ísak Sigurðsson vitavörður á Garðskaga.
— 20. Hólmfríður Björnsdóttir Rósenkranz húsfreyja
í Rvík, f. 16/i2 1842.
— 24 Pórður Pálsson læknir í Borgarnesi f. 80/e 1876.
Dó í Rvik.
— 26. Aðalbjörg Jónsdóttir búsfreyja frá Arngerðar-
eyri. — Björn Eiríksson bóndi í Svínadal i Skaft-.
ártungu, f. s,/i 1861.
— 27. Christiane Frederikke Bay ekkja í Rvík, tengda-
móðir dr. Helga Jónssonar, fædd 10/e 1836.
(1951: 3. okt., dóJóhann Zakaríasson á Bálkastöðum
á Heggstaðanesi, fyrrum bóndi par, f. °/5 1830. — 30.
(64)