Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 24
TIL LEIBHEININGAK Beglan til þoss að finna páska er sú, að vita, hvenær tungl er 1S -nátta, að rímtali, i fyrsta skipti eftir 20. mars, og nefnist sá dagur merkidagur til páska. Páskana ber upp á næsta sunnudag eflir merkidaginn. í rimi er tunglkoma reiknuð eiiir gyllinitali (eða pökt- um), en rétt tunglkoma getur verið 1—2 dögum fyr eða síðar. Petta ár er tungl 13 nátta að rimtali 20. mars og 18. apríl. 20. mars er of snemmt, svo að merkidagurinn er 18. apríl og páskar pann 20. En rétt tunglfylling i mars er þann 21. og auk þess er jafndægri þann 20. en i rími er það ætið talið 21. Pað tungl er þvi ekki páskatungl, -. þó að tunglfyllingin só eftir jafndægri. Hjer fylgir tabla er sýnir merkidaga til páska eftir gyilinitali frá 1900 Gyllinital Merkidagur Gyllinital Merkidagur til 2199 incl. >æst á i 14. apr. 11 25. mars eftir páskatuagli er 2 3. apr. 12 13. apr. sumartungl, en á und- 3 23. mars 13 2. apr. an góutungl og þá 4 11. apr. 14 22. mars þorratungl. Næsta 5 31. mars 15 10. apr. tungl þar á undan er 6 18. apr. 16 30. mars talið jólatungl, enrim- 7 8. apr. 17 17. apr. regiur leyfa ekkiann- 8 28. mars 18 7. apr. að en að jólatungl sé 9 16. apr. 19 27. mars á himni á þrettándan- 10 5. apr. um. En þegar paktar eru 24 (þ. e. tungl 24 nátta á nýársdag), þá er tunglkoma að rimtali M 7. jan. og er það aukatungl, þvi að þá eru tvö tungl til páskatungls. í þessu almanaki eru Hundadagar samkvæmt gömlum rimreglum, sem farið hefir verið eflir hér á landi, taldir byrja 13. júli, og ýmsar breytlngar eru gerðar á dýrlingatalinu. Dagatali i hinum fornu mán- uðum er sleppt, eins og i fyrra, þvi að það mnn aldrei hafa verift stotað hér á landi, heldur talið i vikum og vikudðgum. DÖGUN OG DAGSETUK. Pað er kallað dðgun að morgni, en dagsetur að kveldi, þegar sólin er ca. 18* fyrir neðan sjóndeildarhring. Um vetrarsólhvörf er dögun i Reykjavik kl. tæplega 7 að morgni, en dagsett kl. 6 að kveldi, eftir islenzkum meðaltima, svo að dagsbrún sést á lopti i 11 klukku- stundir minnst. Á timabilinu frá 11. april til 2. september er dagur aldrei af lopti. (22)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.