Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 129
Hf H A M A R
Norðurntíg 7. Keyhjavik.
Simar: 50, 189, 1189, 1289. Símnefni »Hamar«.
Forstjóri: O. Malmberg.
i'yrsta llokks vélnverkstæði ogr járnsteypa.
Tekur að sér alls konar viðgerðir á gufuskipum
og mótorum. — Járnskipaviðgerðir bæði á sjó
og landi. — Steyptir alls konar hlutir í vélar,
bæði úr járni og kopar. — Alls konar plötu-
smíðar leystar af hendi. — Biðjið um tilboð.
Uirgðir fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar,
hvitinálmi, járeplötnin, koparvörnm o. fl.
Vöuduð og abygrgileg- vinna. — Saungjarnt verð.
Stærsta vélaverkstæði á íslandi.
Styðjið iunleudan iðuað.
fiWiT húsmæður jslanðs
skyldi athuga:
að alls konar sápa er albezt frá John Knight,
Ltd., London,
að nýlenduvörur eru beztar og hentugastar frá
E. & T. Pink, Ltd., London. Aðgætið nafn
þeirra á umbúðunum,
að TOBLERS átchocolade er bezt sælgæti.
að MILLENNIUM og annað Vernon’s hveiti tek-
ur tvímælalaust öllu öðru hveiti fram,
að smákökur og kex er ijúffengast og ódýrast
frá Carr & Co. Aðgætið nafnið vandlega.
Ef þessar vörur fóst ekki par sem pér verzlið, þá biðjið
kaupmanninn að útvega þær frá umboðsmönnuin fram-
leiðandanna, en þeir eru:
Pórður Sveinsson & Co. — Reykjavik.
(XIX)