Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 89
nokkurs, nefndarbónda úr Hólasókn, eitthvaö á þessa leið: »Pú ert þá hér korainn, Kristján! Pú fórst aö deyja frá kornungri konunni og hráblautum börnun- um; það var illa gert, þaö var mikið illa gert. Kon- an raátti ekki missa þig. Hólakirkja mátti ekki missa þig, því að þú varst bezti söngmaður, og eg mátti ekki missa þig. Pú varst góður smiður; þú vissir líka af því; þú smíðaðir einu sinni fyrir mig fjórar silfurskeiðar, og voru þær mjög vel gerðar. Söfnuðurinn saknar þin, Hólakirkja saknar þín, ég sakna þín og við sökn- um þín allir. Og berið hann nú út, piltar. — Amen!« Sá unglingur var á vist með síra Hallgrími, er Þor- valdur hét, tornæmur og viljalaus. En er prestur var orðinn leiður á að þjarka við Porvald, bað hann Benedikt bónda í Hvassafelli, hygginn mann og merk- an, að taka hann af sér til uppfræðslu; fórust síra Hallgrími þá svo orð: »Eg ætla nú að biðja yður, minn gamli og góði Benedikt, að reyna, ef hægt er( að troða ögn af skilningi í þenna góða Porvald; en munið þér mig um það, farið þér ekkert með hann út í heilagan anda, því að hann hefir ekkert með það að gera«. Eitt sinu voru vinnumenn prests að hlaða eða gera við hlöðu í Miklagarði. Og er þeir voru að þekja hana, hrundi hún inn. Fóru þeir þá heim og sögðu presti frá þessu óhappi. Varð honum þá að orði: »Nú, þið áttuð, piltar, ekkert erindi upp á hlöðuna«. Einu sinni sem oftar var síra Hallgrímur að spyrja börn á kirkjugólfi, er þá var almennur siður, og hlýddi allur söfnuðurinn á. Þegar liann kom fram á kirkju- gólfið, sagði hann: »Guð komi til með ykkur, börn; það skal ekki verða lengi«. í öðru sinni spurði síra Hallgrímur barn á kirkju- gólfi: »Var hún María guðsmóðir jómfrú, þegar hún átti Krist?« Barnið þagði við. Prestur sagði þá: »Pví eigum við að trúa, jafnvel þó að hún hefði haft eitt- hvert daður vió heilagan anda«. (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.