Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 134

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 134
Hin svarar: »Já, en pad er milt eigið hár.« Sú fyrri: »Pað er ómögulegt — i þínum sporum mundi eg alls ekki vilja ganga með það.« Maður nokkur, sem taka vildi herbergi á leigu, sagði við húsfreyjuna: »Eg get sagt yður það með vissu, frú, að eg hefi aldrei farið svo úr vist og skilið svo við herbergi, sem eg hefi átt heima i, að hver húsmóðir mín hafi ekki í hverf sinn grátið fögrum tárum.« Húsfreyjan var ekki kurteisari en svo, að hún svaraði: öPað er vist djarft að spyrja, hvort það hafi ekki komið til af því, að þér hafið gleymt að gjalda húsaleiguna?« Yfir dyrum véfréttarinnar í Delfi stóð letrað: »Pekktu sjálfan þig,« sem siðan er orðið spakmælí eða heilræði. Þessu spakmæli hefir háðfugl einn lagt til að breyta á þessa leið: »Þekktu nágranna þinn og allt, sem hag hans varðar.« Bóndi nokkur hafði lesið grein í blaði um gerla og áhrif þeirra. Að loknum lestri segir hann við konu sína: »Parna hefiróu það með alla þína opingátt; það er svo sem smáræði fyrir eina og eina af þess- um bakteríum, sem flögra um úti fyrir, að stinga sér inn um gluggana, þegar seiJzt er til að hafa þá galopna, eins og þú gerir.a — Hvernig stendur á þvi, að þú heldur, að tengda- sonur þinn sé þér illviljaður, kæra vinkon a?« — »f*að er einfaltl Eltir að hundurinn hafði bitið i fótinn á mér í gær, þú manst, tók eg eftir þvi, að hann gaf hönum vænan kjölbita«. Dómarinn: Hvað kom yður til þess að stela ein- mitt Schiller úr bókabúðinni? (110)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.