Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 52
voru feld, þar af 1 stjórnarfrumvarp; 3 var vísað
frá með rökstuddum dagskrám, 3 var visað til
stjórnarinnar, 1 var tekið aftur og 9 voru ekki út-
rædd. Samþyktar voru 11 þingsályktunartillögur,
en 5 voru feldar, 2 var vísað til stjórnarinnar, 1
afgreidd með rökstuddri dagskrá, 2 teknar aftur
og 1 var ekki útrædd. Gerðar voru 3 fyrirspurnir
til stjórnarinnar, og öilum svarað. í þinglokin
voru kosnir: Gæzlustjóri Söfnunarsjóðsins Guðjón
Guðlaugsson, til 81/jj 1925, (í stað Klemens Jóns-
sonar), í bankaráö íslands banka Jakob Möller
1922—24 (í stað síra Eggerts Pálssonar), stjórnendur
minningarsjóðs Jóns heit. alþm. á Gautlöndum Sig-
urðssonar (til81/121925) Kristján Jónsson hæstarétt-
ardómstjóri og Sigurður Jónsson alþm. (í stað Péturs
heitins fjármálaráðherra Jónssonar og síra Eiríks
Briems, er beiddi um lausn), og í orðunefnd-
ina Guðmundur Björnson (í stað Klemens Jóns-
sonar).
Júlí 8. Kosning landskjörinna þingmanna í staðinn
fyrir Hannes Hafstein 0. Iandskjörinn), Guðjón
Guðlaugsson (4.1 kj.), Guðmund Björnson (6. lkj.) og
varaþingmenn Sigurjón Friðjónsson, Bríeti Bjarn-
héðinsdóttur og Jón Einarsson. 22. ágúst var at-
kvæðalalningin endurskoðuð. Kosnir voru: Jón
Magnússon fyrv. forsætisráðherra (með 31398/«),
Jónas Jónsson frá Hriflu(29828/6), Ingibjörg H.Bjarna-
son (2545’/s), og varaþingmenn Sigurður Sigurðsson
ráðunautur (2718*/e), Hallgrímur Kristinsson(26476/6)
og Inga L. Lárusdóttir (21244/e). í yfirkjörstjórn sátu
Magnús Sigurðsson bankastjóri, Björn Pórðarson
hæstaréttarritari og Ólafur Lárusson prófessor.
c, Lagastaðfesting.ir 0. s. frv.
Apríl 1. Tilskipun um breytingu á og viðauka við til-
skipun 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og
eignarskatts í Reykjavík.
(50)