Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 83
boðlegust sú þykir fórn1).
Sundrung drepur lýð og land,
lausung slítur hvert eitt band,
ötund kúgar alla dáð;
ættjörð nídd og föutum smáð.
Summa.
Eins og fölnað erum strá,
eyðimörku vaxið á,
jökulhlaup sem hratt i kaf,
hörðum jökum lamið af,
er um fölvan ægissand
aftur og fram og veit ei grand
hrekst fyrir stormi, straumi og vind
stjórnlauss »pöpuls« eftirmynd.
II.
Harðindi með heljarbrand
herja gerðu þetta land
eldi, frosti, ösku, snjó,
allt svo magn úr flestum dró;
drep óttir með dauðasigð
driúgum eyddu flesta byggð;
kaþnlsk ágirnd, klei kavald,
klækjalausnir fyrir gjald,
ólifnaðar æstu bál
illra munka hræsnistál;
brennuvarga báls var neytt,
baka gerði mörgum heitt;
þeir ei svikna þýddust trú,
þrælum páfa lutu nú.
Þetta allt var englaklapp,
ástavottur, sæmd og happ,
gagnvart danskri dónaöld,
djöflar þegar fengu völd,
1) »Peir taki sneið, sem eiga,« hdr.
(81)