Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 139
Tntnsnflið Tinnur dagr og nótt.
Klæðayerksiiniöjan
„ÁLAFOSS11
Lnngaveg 30.
Sími 404. Símnefni ,,llafoss“.
Að spara pað erlenda, nota pað innlenda, er
einasla ráðið til pess að rétla við verzlunarhalla
íslands. Notið pvi fataefni úr »n.lafoss«-dúk.
Heiðraði herra.
Vjer viljum eigi láta ónotað pað tækifæri á
hinu nýja ári, að bjóða yður gleðilegt ár og
óska yður alls hins bezta á komandi ári.
Vér viljum verzla við yður á pessu ári og
peim komandi; vér vitum, að pér purflð pess
með, er vér búum til, og eru pað pá fyrst góð
og sterk FATAEFNI, bæði í erliðis- ogspariföt,
svo höíum vér SOKKA, TEPPI, TREFLA o. fl. Vér
viljum einnig vinna fyrir yður pessar vörur, ef
pér sendið oss ulJ, en vér getum selt yður pær
tilbúnar. Sem yður er kunnugt, er pað vort á-
hugamál að útbreiða og auka iðnaðinn hér á
landi úr íslenzkum efnum, og viljum við fá yður,
konu, börn og allt yðar heimili i lið með oss.
Vér vonum að hugtak yðar sé: Notið íslenzk-
ar vörur. Kaupið ekki annað en islenzkar vörur,
ef pær eru til. Spyrjið um pær fyrst af öllu,
par sem pér verzlið. ÍVleð pví hjálpið pér til að
koma ull yðar í hátt verð.
Til pess lifum vér: Útrýma sem fyrst öllum
peim vörum, 'er vér ekki sjálfir getum framleitt.
Verum samtaka í pví að lypla pjóð vorri úr feni
erlendrar framleióslu. Verum oss sjálfir nógir,
Pantið pví nú pegar hjá oss fataefni.
Viróingarfyllst
Iílæðaverksmiðjan „llafoss*4,
p. t. Reykjavík.