Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 71
Seint i þ. tn. datt barn út um glugga á Akureyri,
og beið bana af.
Agústl7. Strönduðutvö norsk skip við Langanes. Ann-
að var eimskip, allstórt; hét Varoj7. f*að strandaði
fyrir austan nesið, en hitt var skonnorta, sem var
á leið út, hlaðin síld. Hún strandaði norðanvert
við nesið. Mannbjörg varð af báðum.
í p. m. hvaif maður á Akureyri, Sigtrj’ggur Sig-
urjónsson, fyrrum póstur.
Sept. 9. Tók út mann af fiskikútter Björgvin frá Rvík;
hét Þorgeir Stefánsson og var frá Eskihlíð við Rvik;
ungur maður.
— 23., aöfaranóttina, brann til grunna bærinn Miðdal-
ur i Laugardal, með mestu af innanstokksmunum.
í p. m. brotnaði vélbátur frá Hrisey i spón, í
hríð og b/imi um nóttu, við forgeirsfjörð, og varð
mannbjörg með naumindum. — Brann bærinn á
Vatnsleysu i Glæsibæjarhreppi. Engu varð bjargað
af innanstokksmunum. — í p. m. eða í okt. kæfði
munnbiti mann á Seli við Eskifjörð. — Hljóp skot
úr kindabyssu í bak á manni á Hvammstanga og
var lengi talið tvísýnt um líf hans.
Okt. 11. Strandaði við Rauðanúp á Sléttu enskur
botnvörpungur frá Grimsby. Mannbjörg varð.
— 15., aðfaranóttina, brann til kaldra kola verzlunar-
hús Steingríms Árnasonar á Flateyri. Pað brann
með öllu sem í pví var.
— 18., aðfaranóttina, strandaði við Kalmanstjörn ensk-
ur botnvörpungur frá Hull, Royal Regiment. Mann-
björg varð. Skipið náðist út daginn eftir, lítið skemt.
— 21. Hvarf raaður á Siglufirði.
— 24. Kom upp eldur í húsi i Rvík, og stórskemd-
ist pað áður en tókst að slökkva. Einnig brann
mikið af innanstokksmunum.
í p. m. kviknaði í ibúðarhúsi á Akureyri og
brann pað að mestu áður en slökkva tókst. Tals-
vert brann af innanstokksmunum.
(69)