Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 80
fram, aö sennilega væri mikið um hvelfingar og liella neöanjarðar á þessu svæði. 9. Siökkbreytingar í dýraríkinu. í fáum greinum náttúruvísinda hafa á síðari árum orðið meiri fram- farir en líffrœði, enda fá rannsóknarefni mannkyninu gagnlegri. Pví miður hefir almenningi hér á landi ekki enn verið leiðbeint í hagkvæmri bók um þau efni, síðan Pjóðvinafélagið gaf út Darwins-kenning'eft'w Armauer Hansen (í þýðingu Dr. Helga Péturss). En góðar horfur eru nú á því, að úr þessu verði bætt inn- an skamms og að vér eignumst rit um þessi efni eftir íslenzkan sérfræðing. — Almanakið flytur nú mynd af Mendel og örlitia fræðslu um hann og erfðakenn- ingar hans. En merkustu rannsóknir síðari ára um líffræði hefir þó hollenzkur vísindamaður gert, Hugo de Vries að nafni. Hann vakti fyrst augu manna fyrir stökkbreytingum í jurtarikinu; síðan tóku menn að rannsaka þetta fyrirbrigði í dýrarikinu og hafa fund- ið fjölmörg dæmi slíkra breytinga þar. Stökkbreyt- ing (mutatio) er það, að skyndilega koma fram ný- irteiginleikar hjá jurtum og dýruro, svo að um nýj- ar tegundir verður að ræða eða kynþáttu, með því að hinir nýju eiginleikar ganga að erfðum. Dæmi þessa ætla menn vera svínið þríhöfðaða á Krím, ferhyrnd- ar geitategundir o. fl. Ancon- og Mauchampsauðui- inn hafa með vissu orðið svo til (i lok 18. aldar og á öndverðri 19. öld). Innlendur fræðabálkur. 1. Aldahrollur. Sigurður málari Guðmundsson (f. 1833, d. 1874) er einn hinna einkennilegustu tslend- inga á siðari tímum um skapferð alla, tilkomumikill hugsjónamaður, með fádæmum óeigingjarn og vand- aður, en i aðra röndina harðlyndur, tannhvass og 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.