Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 123
á sjálfum flöskumiðunum, að ölið sé skattfrjálst.
(Strix).
Gústi í Hreiðri heflr misst dóttur sína ársgamla, og
samhryggjast nágrannar hans honum af pvf.
Gúsli: Já, eg segi það með; ef þessi stelpa hefði
fengið að lila og verið strákur, pá skyldi eg, svei
mér, hafa Iátið hana læra til dýralæknis. (Engström).
Frúin (við blindan betlara): Vesalings maður, og
eigið þér engan að, nákominn?
Betlarinn: Jú, eg á reyndar bróður, en hann er lika
blindur og við sjáumst sjaldan.
A: Hvaða trygging hefl eg fyrir því, að eg fái pen-
ingana aftur frá þér?
B: Er þér ekki nægilegt orð heiðarlegs manns.
A: Jú, auðvitað — komdu þá með hann.
Frúin: Hvernig stendur á þvi, að mjólkin er svo
biáieit upp á siðkastið?
Mjólkurberinn: Pað kemur til af grasinu, sem kýrn-
ar eta.
Frúin: Já, en hún er líka þunn.
Mjótkurberinn: Já, það er af því, að grasið er svo
litiö; það er bókstaflega hægt að sjá kýrnar tárfella
út af því.
Frúin: Jú-jú, en viljið þér ekki sjá um næst, þegar
kýrnar gráta. að tárin fati ekki ofan í mjólkurfötuna.
Frúin (við smiðinn): Er annars nauðsynlegt að
bölva svona við vinnuna?
Smiðurinn: Beinlinis nauðsynlegt er það ekki, en
verkiö veröur ekki eins vel af hendi leyst, ef við
bölvum ekki. (Punsch).
Steingerðir póstþjónustumenn hafa fundizt i Euston;
(105) 9