Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 109
drap. Seinast var það orðið svo lítið, að pað var ekki taægt að eygja pað berum augum.« Nytj»bálkur. 1. Geilur. Pessi hvimleiði kvilli heflr verið nokkuð tiður hér á landi. Heflr almenningi þó staðið stuggur af honum og þeir menn heldur hafðir út undan, sem hafa verið svo ólánssamir að fá hann; er slíkt þó oftast að ósekju, því að venjulegast hafa geitnaveikir menn fengið sjúkdóminn á ungum aldri, er þeir gátu ekki varið sig, af vanhirðu þeirra, er gæta skyldu þeirra. Nú heflr læknalélag íslands haflð baráttu gegn þessum sjúkdómi og hyggst að útrýma honum með öllu á landi hér. Gunnlaugur læknir Claessen heflr af þessari ástæðu ritað grein um þMta efni, sem hann nefnir »geitnasjúkdómurinn á tslandi.ð Er hér um svo alvarlegt mál að ræða, að Alra. tekur hér upp óbreytta grein læknisins. Hún hljóðar svo: uLæknastéltin heflr bundizt samtökum um að hefja baráttu gegn geitnasjúkdóminum bér á landi. Á síð- astliðnu sumri áttu læknar hvaðanæva af landinu l'und með sér, til þess að ræða stéttarmál og heil- brigðismál. Peir urðu m. a. ásáttir um að hefja sam- rannsóknir á ýmsum efnum, er auka mættu vísinda- lega þekkingu á heilbrigði og sjúkdómum eða greitt gætu fyrir haganlegum framkvæmdum við lækningar. Nefnd sú, sem læknafélag íslands kaus til þess að hafa forgöngu i þessum efnum (G. Hannesson, G. Thoroddsen og G. Claessen) heflr ákveðið, að meðal annarra verkefna skyldu læknar landsins reyna að safna í vetur og vor skýrslum ura alla geilnasjúka á landinu, til þess að fá glöggva hugmynd um útbreiðslu (97)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.