Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 101
eg hélt henni núna i fyrradag.« Prestskonan hristi
höfuðið, því að hana furðaði á pvi, að hann skyldi
geta talað svo hraklega um konu sína, og gekk pegj-
andi burt, en raunar var pað svo, að karli hafði
skilizt prestkonan spyrja sig um kúna sína. (Lbs.
837, 8vo.)
12. Af Grími grœðara. Grímur læknir, er einnig var
kallaður græðari, bjó fyrst að Möðrufelli, en siðar i
Krossanesi. Grímur var og hreppstjóri og hýddi í
viðlögum, eins og kveðið var um hann:
Hreppstórunum heiður ber,
býða peir svo blæðir;
peirra mestur einn pó er,
að hann slær og græðir.
Grímur pókti nokkuö ýkinn og raupsamur. Ein-
hverstaðar hafði hann séð vindmyllu, og lýsti hann
henni svo fyrir öðrum siðar: »Fyrst er spýta, svo er
spýta, svo er spýta í kross; svo er spýta upp, svoer
spýta niður, svo er spýta um pvert; svo er spýta,
svo er spýta, svo kemst allt í ganginn.«
Til sönnunar öfgum og ýkjum Gríms er sögð saga
sú, er nú skal greina. Einu sinni kom hann austan
yfir Vaðlaheiði að vetrarlagi og gekk á skiðum í
góðu færi. Og er hann kom á heiðarbrúnina vestari,
kenndi hann parfar að leysa buxur sinar. En til pess
að gera sér sem minnsta fyrirhöfn, lét hann skiðin
renna með sig áfram ofan fjallið allt og vestur á isa
með flugi miklu, unz pau rákust á grindverkið austan
undir Thyrrestrups krambúð á Akureyri. Kom pá
afturkast á skiðin og Grim, og skauzt pá aftur úr
horfum ogáaustur á miðja isa pað, er hann vildi
losna við.
Grimur bjó að Möðrufelli, sem fyrr segir. Hann
átti rauða hryssu, er var reiðhestur hans. Einu
sinni um vetur skaflajárnaði hann Rauðku; var pá
hjarn á og plerungur. Lagði hann siðan á hana, slé
á bak og reið hratt úr hlaði og i sprettinum yfir að
(93)