Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 7

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 7
Nýrúnar ær á Heiðarbæ. geyma minni hrútana fram yfír þann tíma og ala inni vegna þess að þeir geta átt inni nokkra vaxtar- getu án óhóflegrar fitusöfnunar. Þessu fylgir að vísu kostnaður vegna geldingar og innifóðrunar auk þess sem þetta krefst húsnæð- is, svo að þetta er reikningsdæmi sem hver og einn verður að setja upp miðað við sínar aðstæður. Beit er vissulega ódýrari en önnur fóðrun að jafnaði og vanhöld verða meiri eftir því sem á líður. Ef menn slátra íyrr þá fást líka peningamir fyrr og það skiptir máli. Við höfum þess vegna líka áhuga á að reyna sumarslátrun, en til þess þarf að girða meira og rækta meiri úthaga. Hvernig fóðríð þið sláturlömb- in? Það er lykilatriði að vera með sem allra best hey, þ.e. vel for- þurrkaðar rúllur með 50-60% þurrefni, helst af snemmslegnum fyrri slætti. Það er jafnbetra en háin. Vallarfoxgras eða vallar- sveifgras er æskilegast. Svo höf- um við gefíð svolítið kjamfóður með, og því meira sem eldistím- inn er styttri. Við létum útbúa fyr- ir okkur blöndu af fiskimjöli, bygg og maís, en einniger ágætur kostur að vera með heilt bygg og próteinríka köggla með því. Féð vinnur vel á heilu byggi, það tygg- ur betur en kýmar. Heyið er gefið í gjafagrindur en kjamfóðrið í sérstakar rennur í húsunum. í hluta af húsunum em þó garðar fyrir heyið. Hafið þið klippt sláturíömbin á haustin? Við höfum prófað hvort tveggja og báðar aðferðimar gengið vel. Eykst át lambanna við klipping- una? Já, og einkum fer það hraðar af stað og það skiptir vemlegu máli. Auk þess emm við með lömb sem em búin að vera á káli og þannig í miklum vexti og þá er miklu auð- veldara að ná þeim upp í áti. Vetrarfóðrunin? Við tökum líflömbin; gimbrar og hrúta, á hús í október, mis- snemma og ömgglega fyrir hrúta- daginn, 25. október. Við miðum svo við að taka æmar inn fyrir 20. nóvember. Þær em að mestu leyti á hánni úti en í einstaka tilvikum fomm við með heyrúllur til þeirra ef það snjóar að ráði fýrir þann tíma, sem er sjaldan hér, a.m.k. nú síðustu árin. Ef eitthvað er eftir af kálinu látum við æmar hirða það upp. Féð er allt rúið um leið og það er tekið á hús. Við leggjum svo bara áherslu á góða fóðmn frá því að æmar em teknar inn og rúnar og alveg fram yfir að þær em flestar fengnar. Það er ekki beint hægt að kalla það fengieldi, heldur góða fóðmn en við drögum svo aðeins úr fóðr- inu eftir fengitíð. Þó að teygt sé úr sláturtimanum hjáykkui; jafnvelfram i desember, þá er fengitíminn hefðbundinn. Já, og við höfum verið að sæða þetta 17. - 20. desember og hleyp- um svo til upp úr því, frá 22. - 23. desember. Sæðingaæmar bera ör- lítið á undan hinum og við höfum sætt á annað hundrað ær undan- farin tvö ár. í haust vom um 90 af 135 ásetningsgimbrum sæðingar og allir lífhrútamir sem voru 18 og em þeir flestir í afkvæmapróf- un núna. Hásauðburður er um 20. maí. Freyr 3/2003 - 7 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.