Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 8

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 8
Heyrúllurnar eru fluttar á dráttarvél inn i hlöðu, á lyftigálga vélarinnar er hníf- ur sem klýfur þær I tvennt og siðan er heyið flutt með talíu á hlaupaketti inn á garðana. Það hefur gjaman verið talið hér 22. maí hvað margt er eftir óborið og þá er burður yfirleitt rúmlega hálfnaður. Við gefum ánum engan fóður- bæti fyrr en í apríl og ekki á fengi- tíð. Við rýjum líka aftur í mars og ég geri það sjálfur núorðið.. Sauðburður fer svo allur fram á húsi. Við setjum upp einstak- lingsstíur í hlöðunni fyrir sauð- burðinn. Æmar bera yfirleitt inni í krónni en fara síðan beint í stí- umar. Þar em lömbin mörkuð. Þaðan fara ær og lömb í ijölbýli eftir 1-2 daga og svo út á tún u.þ.b. viku frá burði. Eitlhvað þarf að venja undir? Já, það skiptir tugum. Það er nokkuð mikið af þrílembum og jafnvel Qórlembum og eins em allmargar veturgamlar ær tví- lembdar. Við sitjum því um allar einlembumar og reynum að nýta alla möguleika til að venja undir. Tekst þci að róðstafa öllum aukalömbum? Ólöf Björg: Já nánast, við höf- um ekki verið með heimalninga síðan við tókum við, jú reyndar einn. Ég ólst upp við það að móð- ir mín hvatti okkur Svanborgu systur til að venja undir því að hún vildi ekki fá heimalninga. Þar vandist ég á það að vera stanslaust að venja undir á sauðburði og nota við það allar hugsanlegar aðferðir sem virka. Hvert fara lambærnar þegar þœr fara út? Meðan gróðurinn er að ná sér á strik þá notum við smærri hólf, þar sem er svolítil beit en gefum með. Þegar líður á sauðburð fara æmar hins vegar beint út á tún, ýmist reknar eða keyrðar. Vegna þess hve þessi túnstykki em stór þá er mikilvægt að hafa aldur á lömbunum sem líkastan á hverju sfykki. Það er mun léttara að reka út af túnunum þegar lömbin em nokkuð svipuð í aldri, það villist þá síður undan. Dreifirféð sér jafnt ú heiðina? Nei, það er ótrúlegt hvað fé okkar heldur sig saman á sumar- beit. Sem dæmi get ég nefnt að við smöluðum aðeins fyrir hefð- bundnar leitir sl. haust vegna þess hve kálið var orðið fallegt og tilbúið til beitar. Við fómm hér rétt upp fyrir og náðum á 4. hundrað lömbum ásamt mæðmm og það vom ekki með því fé nema um 10 kindur frá öðmm bæjum. Smalið þið allt ú hestum? Já, mest allt, en þó ekki Ar- mannsfellið, þar fara menn gang- andi. Við eigum ekki í vandræðum með að fá fólk til að smala fyrir okkur. Við eigum bæði stórar íjöl- skyldur og svo er fólk beinlínis að spyrjast fyrir um það að fá að smala. Þetta er líka svo þægilegt að alltaf er komið lieim eftir v 18 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.