Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 21

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 21
sermi fyrir lömbin í tæka tíð girð- ir að mestu fyrir sjúkdóminn. Flosnýrnaveiki (garnaeitrun) Orsök: Flosnýmaveiki er ná- skyld lambablóðsótt (D-stofn af C. perfringens), en tekur sjaldan lömb yngri en viku gömul, al- gengast er að 2-4 vikna lömb veikist. Sjúkdómur þessi er svo bráður að lamb, sem var frískt, finnst oft dautt eftir 2-3 klukku- stundir. Þegar sjúkdómurinn er svo bráður em krampar mest áber- andi. Einkenni: Lömbin hendast um, reigja hausinn aftur og sprikla með fótunum. Stundum fer sjúk- dómurinn ekki svona geyst; lömb- in þembast upp, froða kemur í munnvik, þau hafa þrautir, standa og leggjast á víxl, fá krampaflog, en geta lifað dægmm saman. Ein- kenni við kmfningu em svipuð og við lambablóðsótt en nýmn em oft með blæðingum, áberandi lin og halda ekki lögun sinni, ef nýmahjúpurinn er tekinn af. Þar af er nafnið dregið. Blæðingar á og í hjarta em algengar. Sykur í þvagi er algengt einkenni. Aðgerðir: Bólusetning ánna eða sermi gefið lömbunum í tæka tíð girðir að mestu fýrir sjúkdóminn. Garnablóðsótt Orsök: Gamablóðsótt er einnig náskyld lambablóðsótt (C-stofn af Cl. perfringens) en sjaldgæf í ung- um lömbum. Erlendis er hún al- gengari í veturgömlu fé. Einkenni: Eru svipuð nema gamir em að mestu fullar af blóði. Aðgerðir: Blandað bóluefni kemur að gagni. Stífkrampi (Tetanus) Orsök: Þessi sjúkdómur hefúr fundist í hrossum víða um land en þekkist í sauðfé og þá helst í lömbum á svæðinu frá Eyjafirði “Flosnýru” úr lambi sem dó úr flosnýrnaveiki af völdum pestarsýkla (Clostridium perfringens, flokkur D). Yfirborð nýrnanna eins og flos. Sést vel þegar þau eru skoðuá I vatni. til Vopnafjarðar. Stífkrampasýkill- inn er annar en sá sem veldur lambablóðsótt en þó af sama flok- ki (Clostridium tetani). Sýklamir lifa í jarðvegi en sýkja um sár í meltingarvegi eða sár eftir óhreina sprautu, mörkun eða merkingu. Einkenni: Einkenna verður fýrst vart í 2-4 vikna gömlum lömbum. Einkenni em viðvarandi vöðva- krampar um allan líkamann. Aðgerðir: Meðhöndlun er eng- in nema sú helst að lina krampa með lyfjum og næra með maga- Lamb með stífkrampa (af völdum sýkilsins Clostridium tetani). Allir vöðvar harðspenntir. Augun opin, nasir flenntar, fætur teygðir frá búknum. Sýklaeitrið myndast á nokkrum vikum í lokuðum sárum. Freyr 3/2003 - 21 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.