Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Síða 23

Freyr - 01.04.2003, Síða 23
jarðvegi og vatni. Sýklamir geta verið varasamir fyrir fólk. Einkenni: Venjulega eru lömbin 1 -2 vikna þegar tekið er eftir sjúk- dómnum en þó stundum ekki fyrr en að hausti. Lömbin verða dauf, stirð í gangi, síðar hölt og bera höfúðið lágt. Oft verður stirðleika fyrst vart á framfótum, síðar í aft- urfótum. Smám saman fer að sjást að liðir gildna, stundum mjög mikið, einkum hné og hæk- illiðir. Þó em eymsli ekki áber- andi séu liðimir þuklaðir. I lið- pokanum sést að liðvökvinn er ljósrauður, þunnur en ekki graftar- kenndur og í honum er urmull af sýklum. Venjulega dregur sjúk- dómurinn lömbin ekki til dauða. Þau eiga erfitt með gang og þrosk- ast lítið, em vöðvadregin er þau koma af fjalli, Aðgerðir: En ef tekið er eftir sjúkdómnum snemma, má oft lækna hann með lyfjum, einkum langverkandi fúkkalyljum. Eftir að varanlegar skemmdir eða staurfótur hafa myndast em lækn- isaðgerðir tilgangslitlar. Þess em dæmi að 10-20% lambanna verði óhæf til slátmnar. Mikilvægt virð- ist sérstakt hreinlæti við mörkun og merkingu lamba, baða nafla- streng í joði, láta bera úti ef því verður við komið. um tíma. Sjúkdómurinn lýsir sér fyrst og fremst sem helti á einum eða fleiri fótum og má stundum finna þrota um lið- og sinaslíður. Jafnframt verða lömbin dauf, fá hita, missa lyst, leggja af og hætta að fylgja móðurinni. I liðpokum og sinaslíðrum finnst graftar- kennd vilsa. Stundum setjast sýkl- amir að, t.d. í miðtaugakerfi, svo að lömbin verða blind. Mörg lömb drepast ef ekkert er að gert. Aðgerðir: I byijun veikinnar má lækna lömbin með tafarlausri og markvissri lyfjagjöf. Ef veikin er komin á hátt stig ná lömbin venju- lega ekki fullum bata, verða rýr og oft bækluð. Tryggið að lömbin fái nógan brodd (magaslanga ef þarf), baðið naflastrenginn í joð- upplausn, látið tæki og merki lig- gja í joðupplausn. Naflasýking Orsök: Sýking um naflastreng af völdum ýmissa baktería er algeng þar sem aðstæður em slæmar. Hún getur verið bundin við naflann og valdið þar afmarkaðri bólgu, en oft leiðir hún til blóðsýkingar með ígerðum eða drepi í lifúr og fleiri líffæmm og bólgu í einum eða fleiri liðamótum og jafnvel ígerð- um við mænu, sem leiða til lömun- ar í afturhluta lambsins. broddmjólk). Gefa þeim lömbum brodd með magaslöngu sem sjúga ekki. Ef bætt umhirða dugar ekki má íhuga fyrirbyggjandi lyfjagjöf (tafla, hylki eða sprauta í munn), þótt slíkt sé varla vistvænn hvað þá lífrænn búskapur. Verið viss um að lambið kyngi öllum skammtinum. Hvanneyrarveiki (VOTHEYSVEIKl) Orsök: Hvanneyrarveiki eða votheysveiki er sýking sem hér á landi er algengust í fúllorðnu fé. Hún veldur oft skemmdum í mið- taugakerfí og lömunum og melt- ingarkvillar ýmiss konar sjást ósjaldan af völdum þessa sýkils (Listeria monocytogenes). Eins og áður segir getur þessi sýkill valdið fósturláti í ám. Stundum verður sjúkdóms þessa vart í ung- lömbum, annað hvort vegna þess að lömbin fæðast með veikina, hafa smitast í móðurkviði, eða þá að þau smitast úr moði eða heyrudda, sem borinn hefúr verið undir æmar, einkum þegar sauð- burður fer fram á húsi. Einkenni: Unglömb, sem veikj- ast af votheysveiki, eru oft mjög dauf, hafa hita, era móð og liggja mikið. Við krafningu má oft greina þennan sjúkdóm þar sem honum fylgja oft sérkennandi grá- leitar örður í lifur, milti og jafnvel lungum. Aðgerðir: Reyna má sýklalyf til að lækna unglömb með votheys- veiki. Liðastirðnun Orsök: Liðastirðnun í unglömb- um valda rauðsýkisýklar (Erysipe- lothrix rhusiopathiae). Sjúkdóms þessa hefur orðið vart á einstöku bæjum víða um land. Ekki er að fúllu kunnugt um smitferli þessa sjúkdóms. Sýkillinn er algengur sjúkdómsvaldur í svínum og hefúr fúndist í villtum fúglum, enda vit- að að hann getur lifað og tímgast í Liðabólgur. Orsök: Igerðarsýklar (klasa- og keðjugerlar) valda stundum bólg- um með ígerðum í einum eða fleiri liðum. Sýklamir koma oflt- ast inn i likamann um naflastreng eða um sár, t.d. við mörkun með óhreinum hníf eða töng og við ísetningu eymamerkja, einkum þegar umhverfið er mjög sýkla- mengað. Spillt mjólk virðist líka stundum völd að veikinni. Einkenni: Oftast veikjast ein- stök lömb í hjörðinni, en stundum lýsir sjúkdómurinn sér sem farald- ur, mörg lömb veikjast á skömm- Einkenni: Lömbin verða lystar- lítil, bólga og eymsli um naflann og stundum sést gröftur undir hrúðrinu þar. Aðgerðir: Gefið fúkalyf strax. Sömu ráð gilda og áður era nefnd til vamar. Lambakregða (Mycoplasmosis) Orsök: Lambakregða er hægfara lungnabólga í lömbum. Úr hinum bólgnu lungnablöðum má oftast rækta stutta staflaga sýkla, líka lungnapestarsýklum, og aðra ör- smáa sýkla, Myoplasma ovipne- umoniae, sem era millistig milli Freyr 3/2003 - 231

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.