Freyr - 01.04.2003, Síða 49
2. tafla. Meðalfæðingarþungi lamba, kg.
Lömb 2002 2001 2000 1999 1998
fjórl. hrútar 3,25 3,26 2,82 2,91
flórl. gimbrar 3,13 2,71 3,08 2,63
30 þríl. hrútar 3,49 3,31 3,43 3,59 3,32
29 þríl. gimbar 3,28 3,19 3,19 3,33 3,16
367 tvíl. hrútar 3,99 4,03 3,94 4,19 4,01
388 tvíl. gimbrar 3,85 3,81 3,80 3,99 3,88
42 einl. hrútar 4,77 4,58 4,52 4,90 4,73
36 einl. gimbrar 4,47 4,37 4,54 4,57 4,50
og 18 ær voru geldar (3,6%). Þær
476 ær, sem eftir voru, báru 894
lömbum sem gerir 1,88 lömb á
boma kind miðað við 1,93 vorið
2001 eða 1,81 lamb á vetrarfóðr-
aða á. Þessi frjósemi er sú lakasta
í mörg ár og er nærtækast að skýra
það með lítilli þyngingu ánna frá
hausti að fengitíð eins og áður
hefur verið greint frá. Einlembdar
voru 78 eða 15,7%, tvílembdar
378 eða 76,2% og 20 ær voru þrí-
lembdar sem em 4,0%.
Meðalfæðingarþungi lamba er
sýndur í 2. töflu. Meðalfæðingar-
þungi 892 lamba (2 morkin fóst-
ur óvigtuð) var 3,94 kg sem er
0,06 kg meiri en vorið 2001.
Aukinn fæðingarþungi tvílemb-
inga og þrílembinga skilar sér yf-
irleitt í minni afföllum en hins
vegar er varhugavert að auka
fæðingarþunga einlembinga um
of því að þá getur burður orðið
erfiður, sérstaklega á hymdum
hrútlömbum. Afföll lamba á
sauðburði vom ekki mikil. 11
lömb vom fædd dauð (1,2%), 5
lömb dóu í fæðingu (0,6%). Frá
burði og til fjallreksturs dóu 29
lömb (3,2%) af ýmsum orsökum.
Þar af vom 8 lömb sem vantaði
undir ær við smalamennsku fyrir
fjallrekstur.
VÖXTUR
Tafla 3 sýnir meðalvöxt 717
lamba sem komu í vigtun fyrir
fjallrekstur og aftur að hausti.
Annars vegar frá fæðingu til fjall-
rekstrar 29. júní og hins vegar frá
fjallrekstri til haustvigtunar 30.
september. Allar tölur eru í
grömmum á dag.
Meðaldagvöxtur lambanna við
Qallrekstur, þegar lömbin vom
að meðaltali 51 dags gömul
reyndist 281 g sem er eins og
sumarið 2001. Hins vegar var
vöxturinn á fjalli til hausts ekki
mikill eða aðeins 210 g á dag,
sem er 19 g minni dagvöxtur en
síðastliðið sumar og 39 g minna
en sumarið 2000. Þessi hægi
vöxtur síðsumars getur hugsan-
lega haft áhrif á þroska lamb-
anna. Talið er að lömb í góðum
vexti allt til slátmnar séu betur
holdfyllt en þau sem eru með
hægari vöxt í lok sumars. Hugs-
anlega er þetta ein skýring á lak-
ari lærastigun og holdfyllingar-
flokkun í sláturhúsi síðastliðið
haust en haustin áður.
Frá fjallrekstri til hausts töpuð-
ust aðeins 15 lömb (1,7%) í stað
32 árið 2001. Þar af vom 11 kom-
in heim sem flest dóu í skurðum
en einungis vantaði 4 lömb á
heimtur. Alls misfómst því frá
sauðburði til hausts 60 lömb
(6,7%) og til nytja komu 834
lömb. Það gerir 168 lörnb á hverj-
ar 100 ær sem lifandi vom í byrj-
un sauðburðar eða 174 lömb á
hverjar 100 sem bám. Þessi affoll
eru 3,1% minni afföll en árið áður
og er það gleðiefni.
í 4. töflu má sjá vigtun lamba á
fæti að hausti, eins og lömbin
gengu undir, þar sem meðallamb-
ið var 37,4 kg sem er 0,4 kg meiri
þungi en haustið 2001.
Afurðir
Slátrað var 589 lömbum í
tveimur slátmnum með tveggja
vikna millibili. Sláturlömbin vógu
að meðaltali 38,3 kg á fæti og var
meðalfall 588 lamba 15,92 kg
sem er 0,27 kg meiri fallþungi en
siðastliðið haust. Eitt lamb var
3. tafla. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag.
Lömb 2002 Frá fæðingu til 30. júní 2001 2000 1999 1998 Frá 30. júní til 30. 2002 2001 2000 september 1999 1998
283 tvíl. hrútar 285 288 283 268 269 224 239 260 237 242
300 tvll. gimbrar 266 265 262 256 257 196 212 233 211 223
24 þríl.tvíl. hrútar 290 289 288 276 269 216 258 268 243 244
24 þríl. -tvíl gimbrar 261 281 274 244 242 195 222 237 214 222
11 tvíl.einl. hrútar 325 335 274 310 325 246 285 288 276 269
9 tvíl. -einl. gimbrar 317 294 276 299 281 199 254 226 246 251
20 einl. hrútar 345 332 310 330 332 237 273 299 277 286
17 einl. gimbrar 338 318 302 301 304 209 220 258 233 255
16 einl. tvíl. hrútar 297 302 253 287 222 264 262 244
12 einl. tvíl. gimbrar 279 285 240 258 177 205 219 224
Freyr 3/2003 - 491