Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 50

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 50
4. tafla. Þungi lamba á fæti í september (kg) 2002 2001 379 tvíl. hrútar 38,9 (38,4 ) 387 tvíl. gimbrar 35,3 (34,9) 39 einl. hrútar 42,4 (43,1) 29 einl. gimbrar 39,6 (39,3) Meðaltal 37,4 (37,0) tekið út af línu í sláturhúsi áður en það var vigtað. I 5. töflu má sjá hlutfallslega flokkun 588 falla eftir holdfyll- ingu og fitu. Einkunn holdfylling- ar var 8,21 og fitu 6,06. Einkunn flokkanna er meðalgildi sem reiknað er þannig að hvert lamb sem fer í holdfyllingarflokk: E fær gildið 14, U fær gildið 11, R fær gildið 8, O fær gildið 5 og P fær gildið 2. Sama gildir um fitu, þ. e. að lamb sem fer í fituflokk 1 fær gildið 2, lamb í fituflokk 2 fær gildið 5, fituflokkur 3 fær gildið 8, fituflokkur 3+ fær gildið 9, fitu- flokkur 4 fær gildið 11 og lamb í fítuflokk 5 fær gildið 14. Hlutfall milli holdíýllingar og fitu er 1,35. Reiknað meðalfall lamba sem komu til nytja, að frátöldum 77 lömbum sem tekin voru í haust- bötunartilraun, reyndist vera 16,00 kg sem er 0,52 kg meira en haustið 2001. Fallþungi lamb- anna, eins og þau gengu undir án- um, er sýndur í 6. töflu. Reiknað dilkakjöt eftir æmar reyndist vera 31,22 kg eftir tví- lembuna og 17,38 kg eftir ein- lembuna. Þetta gerir 28,87 kg eft- ir á með lambi eða 27,36 kg eftir vetrarfóðraða á. 6. tafla. Meðalfallþungi lamba, kg. 2002 2001 357 tvíl. hrútar 16,34 (15,87) 332 tvfl. gimbrar 15,30 (14,77) 39 einl. hrútar 17,93 (18,39) 28 einl. gimbrar 17,14 (16,77) 5. tafla. Hlutfallsleg gæðamatsflokkun falla (%) Holdf. /fitufl. 1 2 3 3+ 4 5 Alls % E 0,3 0,2 0,5 U 0,2 10,0 12,4 3,4 0,8 26,8 R 0,7 36,7 12,8 1,9 0,5 52,6 O 0,8 15,8 2,6 19,2 P 0,8 0,8 Alls % 2,5 62,5 28,1 5,5 1,3 0,0 Sett voru á 147 lömb undan ám. 137 gimbrar og 10 hrútar og þungi þeirra, eins og þau gengu undir, kemur fram í 7. töflu. Af þeim 500 ám sem voru á Hesti haustið 2001 voru 348 ær settar á haustið 2002. Fjórar létu lífið yfir veturinn og til sauðburð- ar, 7 frá sauðburði til hausts, 5 dóu að hausti og 6 vantaði á heimtur. Affollin eru því 22 ær eða 4,4%. Að auki var fargað 130 ám, sem er í meira lagi, og er hel- sta ástæðan sú að júgurbólga gerði vart við sig í tveggja vetra ánum eftir að þær komu út og vegna þess slátrað fleiri ám en annars hefði orðið. Gemlingar Gemlingar voru 141 haustið 2001, 128 hymdar (70 valdar og 58 í 4 dætrahópum undan hrútum í afkvæmarannsókn), 12 kollóttar og 1 forystugimbur. Meðalþungi og þungabreytingar 139 gemlinga frá hausti til vors koma fram í 8. töflu. Forystugimbrin er ekki tek- in með og ekki heldur ein valin gimbur sem dó fyrir fengitíð. Meðalþungi ásetningsgimbr- anna var 37,8 kg og þyngdust þær um 2,5 kg á haustbeitinni áður en 7. tafla. Meðalþungi ásetn- ingslamba á fæti, kg. 2002 2001 6 tvíl. hrútar 43,8 (44,4 ) 4 einl. hrútar 46,5 (48,0 ) 127 tvíl. gimbrar 38,0 (37,9 ) 10 einl. gimbrar 40,3 (41,9 ) þeir vom teknir inn. Þá hægði á þeim meðan þeir vom að venjast innifóðmninni. A fengitímanum tóku þær aftur við sér og þyngdust um 3,1 kg og bættu þær vel við sig til vors eða 9,0 kg til loka mars og 6.2 kg á síðasta mánuði með- göngu sem er mjög gott. Heildar þynging gemlinganna yfir vetur- inn var 21,6 kg að jafnaði sem er 3.3 kg meira en veturinn 2000- 2001. Hleypt var til 139 gimbra og festi 131 fang sem gera 94,2% og er það með besta móti. Ekki var hleypt til forystugemsans. 3 gimbrar létu 1 fóstri í apríl en hin- ar 128 bám 160 lömbum sem ger- ir 1,24 lamb að meðaltali á borinn gemling eða 1,17 lömb á hvem gemling sem hleypt var til. Afföllin af þessum 160 lömbum til hausts vom 22 eða 13,8% sem er 0,6% minni afföll en síðasta sumar. 5 lömb voru dauðfædd, 1 lamb dó í fæðingu, 9 dóu fyrir fjallrekstur og 7 lömb vantaði á heimtur. Meðalfæðingarþungi 156 gem- lingslamba sést í 9. töflu ásamt samanburði síðustu ára. Fjögur löngu dauð fóstur voru ekki vigt- uð. Meðalfæðingarþungi þessara 156 lamba var 3,18 kg sem er 0,12 kg meiri þungi en vorið 2001. Afurðir gemlinga I 10. töflu er sýndur vaxtarhraði 111 gemlingslamba, þungi þeirra á fæti í lok september, reiknað fall og fjöldi ásettra lamba úr hverjum | 50 - Freyr 3/2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.