Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 59

Freyr - 01.04.2003, Qupperneq 59
búfjáreftirlit eða hafi ekki skilað fullnægjandi sauðfjárskýrslum. Skýrsluhald í sauðfjárrækt Framleiðanda er skylt að einstak- lingsmerkja allan íjárstofn sinn samkvæmt reglugerð sem ráðherra setur, með heimild í 17. grein laga nr. 103/2002 um búfjárhald, og skrá hann í skýrsluhaldskerfí Bænda- samtaka íslands. Bændasamtökin annast útgáfú, viðhald og dreifmgu skýrsluhaldsgagna og leggja ffam leiðbeiningar um notkun þeirra. Miðað er við að unnt sé að rekja uppruna og afdrif gripa í hjörðinni á einfaldan og ömggan hátt. Lokaskil á skýrsluhaldi hvers árs skulu vera eigi síðar en 1. mars árið eftir. Þeir aðilar, sem hafa ekki verið í skýrsluhaldi ljárræktarfélag- anna, geta hafíð skýrsluhald með því að skila inn vorbók það ár sem þeir kjósa að taka upp gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Landnýtingarþáttur Framleiðendur þurfa að hafa aðgang að nægu nýtanlegu beiti- landi fyrir búfé sitt. Landnýting skal vera sjálfbær þannig að fram- leiðslugeta landsins sé nægileg og nýting innan þeirra marka að gróðurfar sé í jafnvægi eða fram- för að mati Landgræðslu ríkisins. Landnýtingarþáttur gæðakerfis- ins tekur til alls lands sem við- komandi framleiðandi á og/eða nýtir til beitar, s.s. heimalands, upprekstrarheimalands og afréttar. Fyrirkomulag beitar þarf að skrá í gæðahandbókina. Landgræðsla ríkisins leggur mat á land framleiðenda sem óska eftir að taka upp gæðastýrða sauð- Qárframleiðslu og staðfestir með tilkynningu til ffamleiðenda og Framkvæmdanefndar búvöru- samninga hvort framleiðendur uppfylli skilyrði um beitamýt- ingu. Matið byggist á stærð beiti- lands, gerð þess, gróðurfari og framleiðni ásamt fyrirliggjandi gögnum (umsókn framleiðenda) um nýtingu og ástand. Rísi ágreiningur um rétt um- sækjanda til nýtingar á landi skal umsækjandi sýna Landgræðslu ríkisins fram á að hann hafi rétt til að nýta landið. Telji Landgræðsla ríkisins að framleiðandi uppfylli ekki skil- yrði um beitamýtingu skal hún greina honum frá ástæðum þess og jafnframt kynna honum þau úr- ræði sem hann hefur til að semja tímasetta landbótaáætlun. Sama gildir ef Landgræðsla ríksins telur ástæðu til að afturkalla staðfest- ingu, sem þegar hefúr verið gefín út, vegna þess að nýting hefúr breyst eða í ljós kemur að nýting er umfram þol landsins. Tímasettar landbótaáætlanir geta tekið til allt að 10 ára. Land- græðsla ríkisins staðfestir hvort landbótaáætlun standist viðmið- unarkröfúr. Landbótaáætlun er því aðeins gild að hún hljóti staðfest- ingu Landgræðslu ríkisins. Ef vinna þarf landbótaáætlun til þess að uppfylla skilyrði um land- nýtingu gilda eftirfarandi reglur: Landgræðsla ríkisins hefur eff- irlit með að landbótaáætlun eða landnýtingaráætlun sé fylgt. * Framleiðandi skal vinna, eða láta vinna, landbótaáætlun fyrir eigið heimaland. * Landbótaáætlun fyrir upp- rekstrarheimalönd skal unnin af hlutaðeigandi framleiðanda og landeigendum. * Landbótaáætlun fyrir afréttir verða unnar ef með þarf í sam- starfi viðkomandi bænda, Landgræðslu ríkisins, sveitar- stjóma, Qallskilastjómar og búnaðarsambands. Landgræðsla ríkisins hefur eft- irlit með að landbótaáætlun eða landnýtingaráætlun sé fylgt. Framleiðandi, sem uppfyllir ekki skilyrði um landnýtingu og hefúr ekki fengið staðfestingu Land- græðslu ríkisins á landbótaáætlun eða landnýtingaráætlun innan fímm mánaða frá því að Landgræðsla rík- isins gerði skriflega athugasemdir við landnýtingu til framleiðanda, uppfyllir ekki skilyrði um gæða- stýrða sauðfjárframleiðslu. Sama gildir ef framleiðandi fylgir ekki áð- ur staðfestri landbótaáætlun eða landnýtingaráætlun. Landgræðsla ríkisins sendir skriflega tilkynningu um það til Framkvæmdanefndar búvörusamninga og framleiðenda. Berist tilkynning síðar en 15. febrú- ar leiðir hún þó ekki til þess að álagsgreiðslur vegna gæðastýringar falli niður það almanaksár. Staðfesting og tilkynningar Framkvæmdanefnd búvöm- samninga tilkynnir umsækjanda hvort hann uppfylli skilyrði um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu fyrir 31. júlí ár hvert. Tilkynningu sína byggir framkvæmdanefhdin á staðfestingu Bændasamtaka ís- lands um búfjáreftirlit, sauðfjár- skýrslum, skráningum í gæðahand- bók og á staðfestingu Landgræðslu rfkisins varðandi beitamýtingu. Framleiðandi heldur staðfest- ingu á að framleiðsla hans sé gæðastýrð sauðQárframleiðsla á milli ára, án umsóknar, svo lengi sem hann uppfyllir skilyrðin Qög- ur um gæðastýrða framleiðslu og óskar ekki sjálfúr eftir að staðfest- ingin verði felld niður. Eftirlitsþættir em fjórir og er umsjón þriggja þeirra á hendi Bændasamtaka Islands. Samtökin skila Framkvæmdanefnd búvöm- samninga skriflegri staðfestingu á hvort framleiðendur standast skil- yrði hvers þáttar fyrir sig. 1. Skilum á sauðQárskýrsluhaldi til Bændasamtaka Islands fyrir 1. mars ár hvert. 2. Framleiðandi standist kröfur Freyr 3/2003 - 59 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.