Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 25
Tímaritið HT 0 F N F U N DUR ‘ ‘ ÞjóÖ- ræknisfélagsins ’ sem stóð yfir dagana 25.—27. marz síðastliðinn, ákvað að Fé- lagið skyldi gefa út einhvers kon- ar rit á þessu hinu fyrsta starfsári sínu, ef ástæður leyfðu. Helzt var ætiast til, að þetta yrði ársrit, til að byrja með. Meðan félagið var enn tæplega stofnað og eigi séð live bráðum framförum það kynni að taka, þótti eigi gjörlegt að ráð- ast í stærra fyrirtæki að sinni. Að vísu höfðu stofendurnir fyrirheit- ið marg-endurtekna: “íslending- ar viljum vér allir vera”, en hve- nær það skvldi fram koma, hvort á þessu yfirstandandi ári eða ein- hvern tírna seinna, um ]>að gátu engar bækur. En eftir undirtekt- unum hlaut það að fara og liinu, að hve miklu leyti rnenn vildi styðja Félagið, hvað miklu verki það gæti afkastað á þessu fyrsta ári. Þó nú ákveðið væri, að koma að eins út ársriti að þessu sinni, var þó eigi svo til ætlast að við það yrði látið sitja í framtíðinni, held- ur þegar að frarn iiði stundir yrði ritið látið koma oftar út og eigi sjaldnar en við ársfjórðungamót hver. Ekkert var fastákveðið um það, hvernig ritið skvldi vera né livað það skyldi liafa meðferðis. Skildi fundurinn svo við það, að Félágsstjórninni var falin öll framkvæmd, og að korna ritinu út, ef unt væri, fyrir næstkomandi ársfund. Þótt nú efckert væri fastara kveðið á en þetta um það, hvernig ritinu skyldi vera varið, þá var það þó nokkurn veginn sjálf-fram- tekið, þegar litið var til grund- vallarlaga Félagsins. Stefnan eða tilgangurinn hlaut að vera miðað- ur við stefnu og til'gang Félagsins. Annað var óhugsandi. En nú, þegar litið er tiT grundvallarlag- anna, þá er tilgangur Félagsins þessi: (a) Að stuðla af fremsta megni að því að Islendingar megi verða sem beztir borgarar í hér- lendu þjóðlífi. (b) Að styðja og styrkja íslenzka tungu og bók- vísi í Vesturheimi. (c) Að efla samúð og samvinnu milli Islend- inga austan hafs og vestan. Þetta hjóta því að verða aðal- rnálin, er ritið setur sér að vinna að, eigi það aldur fyrir höndum. Er það og ærið starf. En svo mikið, sem þetta verk er, hefir það þó þann kostinn til að bera, að göf- ugra málstað getur eigi, um það munu allir sammála. Um hitt geta orðið skifitar skoðanir, hvaða skilning beri að leggja í þessar til- gang'sgreinar Félagteins. Senni- legast er það þó fyrsta greinin, er helztum umræðum kann að sæta. Með hverju móti fá Islendingar orðið sem beztir borgarar í hér- lendu þjóðlífi! Svörin geta orð- ið mörg, en eigi sízt þá, ef ein- hverjum yrði á að svara, áður en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.