Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 25
Tímaritið
HT 0 F N F U N DUR ‘ ‘ ÞjóÖ-
ræknisfélagsins ’ sem stóð
yfir dagana 25.—27. marz
síðastliðinn, ákvað að Fé-
lagið skyldi gefa út einhvers kon-
ar rit á þessu hinu fyrsta starfsári
sínu, ef ástæður leyfðu. Helzt var
ætiast til, að þetta yrði ársrit, til
að byrja með. Meðan félagið var
enn tæplega stofnað og eigi séð
live bráðum framförum það kynni
að taka, þótti eigi gjörlegt að ráð-
ast í stærra fyrirtæki að sinni. Að
vísu höfðu stofendurnir fyrirheit-
ið marg-endurtekna: “íslending-
ar viljum vér allir vera”, en hve-
nær það skvldi fram koma, hvort
á þessu yfirstandandi ári eða ein-
hvern tírna seinna, um ]>að gátu
engar bækur. En eftir undirtekt-
unum hlaut það að fara og liinu,
að hve miklu leyti rnenn vildi
styðja Félagið, hvað miklu verki
það gæti afkastað á þessu fyrsta
ári.
Þó nú ákveðið væri, að koma að
eins út ársriti að þessu sinni, var
þó eigi svo til ætlast að við það
yrði látið sitja í framtíðinni, held-
ur þegar að frarn iiði stundir yrði
ritið látið koma oftar út og eigi
sjaldnar en við ársfjórðungamót
hver. Ekkert var fastákveðið um
það, hvernig ritið skvldi vera né
livað það skyldi liafa meðferðis.
Skildi fundurinn svo við það, að
Félágsstjórninni var falin öll
framkvæmd, og að korna ritinu út,
ef unt væri, fyrir næstkomandi
ársfund.
Þótt nú efckert væri fastara
kveðið á en þetta um það, hvernig
ritinu skyldi vera varið, þá var
það þó nokkurn veginn sjálf-fram-
tekið, þegar litið var til grund-
vallarlaga Félagsins. Stefnan eða
tilgangurinn hlaut að vera miðað-
ur við stefnu og til'gang Félagsins.
Annað var óhugsandi. En nú,
þegar litið er tiT grundvallarlag-
anna, þá er tilgangur Félagsins
þessi: (a) Að stuðla af fremsta
megni að því að Islendingar megi
verða sem beztir borgarar í hér-
lendu þjóðlífi. (b) Að styðja og
styrkja íslenzka tungu og bók-
vísi í Vesturheimi. (c) Að efla
samúð og samvinnu milli Islend-
inga austan hafs og vestan.
Þetta hjóta því að verða aðal-
rnálin, er ritið setur sér að vinna
að, eigi það aldur fyrir höndum.
Er það og ærið starf. En svo
mikið, sem þetta verk er, hefir það
þó þann kostinn til að bera, að göf-
ugra málstað getur eigi, um það
munu allir sammála. Um hitt geta
orðið skifitar skoðanir, hvaða
skilning beri að leggja í þessar til-
gang'sgreinar Félagteins. Senni-
legast er það þó fyrsta greinin, er
helztum umræðum kann að sæta.
Með hverju móti fá Islendingar
orðið sem beztir borgarar í hér-
lendu þjóðlífi! Svörin geta orð-
ið mörg, en eigi sízt þá, ef ein-
hverjum yrði á að svara, áður en