Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 35
bJÓÐARARFUR OG bJÓÐRÆKNI 15 lífseigur og athuigull í svaðilför- mn. Tilhneiging margra vor á meðal er að miklast af þessu eins og einhverjum óviðjafnanlegum heimsins-undrum, sem lýsi sér- st'ökum yfirburðum vorum yfir aðrar þjóðir. “Ekki er um það að tal'a, allstaðar er landinn fremstur“ sagði einn “])jóðræk- inn” Islendingur nýlega. Yæri svo, þá rnætti setja landann í gler- hylki, til þess að aðrar þjóðir gæti starað á liann með undrun og lotn- ing, en ekki snert á honum. Sízt vildi eg gjöra lítið úr því, sem landar mínir öðru hvoru meg- iu liafs liafa vel unnnið, né vé- fengja það eða lítilsvirða, að þjóð vor er yfirleitt eins laus við and- legan kyrking og vanskapnað, eins og sumar þær þjóðir, setm hetur hafa staðið að vígi í lífsbarátt- unni. Yfir þessu megum vér hjart- anlega gleðjast. En gáum að: það er fagurt og gott af hverju foreldri að elska hörnin sín og taika því með þökkum, ef þau eru vel af Guði gefin. En að telja sér trú um, að þau sé þeir hálf-guðir, sem annara króar jafnist hvergi við — það er ekki föðurást, heldur ofdramb og lieimska, og hömun- nm hinn aumasti ills-viti. Sami munur er á þjóðarást og þjóðar- drambi. Vér Islendingar erum eins og fólk er flest, það er heyrir til sama mannflokki; vel stæðir í sumum greinum, en miður í öðrum. Stöndum líklega að öllu saman- jöfnuðu hvorki framar né aftar frændþjóðum vorum, svo teljandi sé; að minsta kosti komumst vér ekki í dýrlingatölu við samanburð- inn. Hetjublóð norrænu höfðingj- anna rennur í æðum vorum, bland- að þrælablóði. Eldvi skal um það dæmt hér, livor ættstofninn sé í sjálfu sér göfgari, en sannleikur þessi felur í sér heilnæmt lyf við ætternisdrambi, hvernig sem á liann er litið. í einu orði sagt: vér Islendingar erum nýtir liðsmenn upp og ofan, en ekkert einvalalið. Annað veifið tekur hrokinn aug- un af þessu goði s'ínu, “landan- um”, og skimar í kring um sig, á hérlent þjóðlíf. Eldci þykir lion- um það útsýni fagurt. Honum vex í augum spillingin, oddborg- araskapurinn, liugsjónafæðin. Sá “selskapur”’ finst honum ekki samboðin löndum sínum. Vér hárfínir hugsjónamonnirnir, þurf- um að liafa við alla varhygð á þessu vestræna sölutorgi; verðum að sveipa skykkjunum að oss — eins og Farísear í lieiðingja- þröng — til þess að saurgast ekki. Einræningsskapnum væri nokk- ur vorkun, ef þessi lýsing á and- legu lífí kjörlands vors væri í alla staði réttmæt — þó hitt væri þó auðvitað nær, að nota þá þessa marg-lofuðu yfirburði vora til lijálpar öðrum. Það er satt, að Ameríkumenn eru gróðamenn miklir, og eyðslusamir eftir því, og er livorttveggja eðlilegt, þegar á alt er litið. Hingað streyma mann- flokkar, sem um langan aldur hafa búið við fremur þröngan kost. Iíér finna þeir hmdrými geysi- mikið og ógrynni allskonar auð- æfa. Enginn veit enn, hve mikill sá auður er—þjóðin veit ekki aura sinna tal. Gróðaliugurinn veður í auðæfasafni þessu eins og hvalur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.