Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 35
bJÓÐARARFUR OG bJÓÐRÆKNI
15
lífseigur og athuigull í svaðilför-
mn. Tilhneiging margra vor á
meðal er að miklast af þessu eins
og einhverjum óviðjafnanlegum
heimsins-undrum, sem lýsi sér-
st'ökum yfirburðum vorum yfir
aðrar þjóðir. “Ekki er um það
að tal'a, allstaðar er landinn
fremstur“ sagði einn “])jóðræk-
inn” Islendingur nýlega. Yæri
svo, þá rnætti setja landann í gler-
hylki, til þess að aðrar þjóðir gæti
starað á liann með undrun og lotn-
ing, en ekki snert á honum.
Sízt vildi eg gjöra lítið úr því,
sem landar mínir öðru hvoru meg-
iu liafs liafa vel unnnið, né vé-
fengja það eða lítilsvirða, að þjóð
vor er yfirleitt eins laus við and-
legan kyrking og vanskapnað, eins
og sumar þær þjóðir, setm hetur
hafa staðið að vígi í lífsbarátt-
unni. Yfir þessu megum vér hjart-
anlega gleðjast. En gáum að:
það er fagurt og gott af hverju
foreldri að elska hörnin sín og
taika því með þökkum, ef þau eru
vel af Guði gefin. En að telja sér
trú um, að þau sé þeir hálf-guðir,
sem annara króar jafnist hvergi
við — það er ekki föðurást, heldur
ofdramb og lieimska, og hömun-
nm hinn aumasti ills-viti. Sami
munur er á þjóðarást og þjóðar-
drambi.
Vér Islendingar erum eins og
fólk er flest, það er heyrir til sama
mannflokki; vel stæðir í sumum
greinum, en miður í öðrum.
Stöndum líklega að öllu saman-
jöfnuðu hvorki framar né aftar
frændþjóðum vorum, svo teljandi
sé; að minsta kosti komumst vér
ekki í dýrlingatölu við samanburð-
inn. Hetjublóð norrænu höfðingj-
anna rennur í æðum vorum, bland-
að þrælablóði. Eldvi skal um það
dæmt hér, livor ættstofninn sé í
sjálfu sér göfgari, en sannleikur
þessi felur í sér heilnæmt lyf við
ætternisdrambi, hvernig sem á
liann er litið. í einu orði sagt: vér
Islendingar erum nýtir liðsmenn
upp og ofan, en ekkert einvalalið.
Annað veifið tekur hrokinn aug-
un af þessu goði s'ínu, “landan-
um”, og skimar í kring um sig, á
hérlent þjóðlíf. Eldci þykir lion-
um það útsýni fagurt. Honum
vex í augum spillingin, oddborg-
araskapurinn, liugsjónafæðin. Sá
“selskapur”’ finst honum ekki
samboðin löndum sínum. Vér
hárfínir hugsjónamonnirnir, þurf-
um að liafa við alla varhygð á
þessu vestræna sölutorgi; verðum
að sveipa skykkjunum að oss —
eins og Farísear í lieiðingja-
þröng — til þess að saurgast ekki.
Einræningsskapnum væri nokk-
ur vorkun, ef þessi lýsing á and-
legu lífí kjörlands vors væri í alla
staði réttmæt — þó hitt væri þó
auðvitað nær, að nota þá þessa
marg-lofuðu yfirburði vora til
lijálpar öðrum. Það er satt, að
Ameríkumenn eru gróðamenn
miklir, og eyðslusamir eftir því, og
er livorttveggja eðlilegt, þegar á
alt er litið. Hingað streyma mann-
flokkar, sem um langan aldur hafa
búið við fremur þröngan kost.
Iíér finna þeir hmdrými geysi-
mikið og ógrynni allskonar auð-
æfa. Enginn veit enn, hve mikill
sá auður er—þjóðin veit ekki aura
sinna tal. Gróðaliugurinn veður í
auðæfasafni þessu eins og hvalur í