Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 36
1G TÍMARIT hJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA síldartorfu, og kann sér ekki lióf; veiÖin svo mikil og taókifærin svo mörg. GróÖabraskiÖ liefir á sér einhvern æfintýrablæ, sem heillar menn og livetur til stórræða á því sviði. Menn komast í “spenning”, þegar þeir liugsa um miljónimar, sem framtakssamir menn liafa rakað hér saman á fáum árum. Okur og' rangsleitni veldur minni geðshræringar á meðan sá hópur er hverfandi, sem býr við neyðar- kjör. Þetta er sannleikurinn um doll- arsdýrikun Ame f ílcumann a. Að hún beri vott um dýrsl'ega sjálfs- elsku, ramspilta, liugsjónablinda og hjartalausa, það nær engri átt. Eða hvaðan komu þá ágætismenn- irnir, sem þetta land hefir eign- ast? Uxu þeir eins og vínber á þyrnum eða fíkjur á þistlum? Eða sjálfstæðishug'urinn? Þetta land á merkilega frelsissögai. Hér hafa rnenn oftar en einu sinni tekið upp vopn, eldíi til að verja eigið frelsi sitt, heldur af því þeir tniðu því, að þeir gæti með þeim hætti hjálp- að öðrum til frelsis. Hugsjóna- laus er engin þjóð, sem það gerir. Þjóðiífið hér í Bandaríkjunum og Canada er því að mínu áliti full-samboðið hverjum þeirn flokki manna, sem liingað flytur. Yéi' íslendingar þar engin undantekn- ing. Þjóðernis-gorgeir og ein- ræningsslcapur spáir engu góðu, hvorki sjálfum oss né landi þessu. Þá er ekki betra liófleysið, sem stefnir í hina áttina. í þeirn jaði'- inum eru mennirnir, sern vilja nið- urskurð. Auðvitað nota þeir ekki svo stórt orð, en alt skilst; og allir þekkja kenninguna.. Vér eignnr, segja þeir, að gjörast heimamenn á herragarði þessunr lrinunr vest- ræna, en ekki leigja liér eitthvert halakot eða bauka við húsörensku. Þetta er texti þeirrar kenningar, og ekkert út á lrann að setja. En svo kenrur ‘ ‘ útl’eggingiir ”: “ Til þess að konrast í vistina og stand- ast þar vora “pligt”, þá þurfunr vér að leggja frá oss íslenzku fögg- urnar utan við túngarðinn. Helzt að kveikja í þeinr þar. Sá farang- ur verður ökki nema til þyngsla hér á slóðunr, og til athlægis. Ein- livern tíma kenrur að því hvort senr er, að vér nrissum hann, og lrví þá ekki að losast við hann þegar í stað? — Svo hljóðar sá póstur. Ivenning þessi er í fyrstu komin frá innfæddum, enskumælandi nrönnum, er þykir sinn fugl fagur, eins og eðlilegt er. Þeipr hættir til að ’líta niður á alla aðkonru- nremr, telj-a þá síðri sjálfum sér, setja allar aðfluttar þjóðernis- einkunnir — nettrra engil-saxnesk- ar—í sanra númerið, eins og þjóð- lífiiru sé hætta búin af öllu slíku. Allir tala nú á dögunr urn americ- anization, en undir því skrafi býr lijá innlendum vanalega þetta: Það þarf að gjöra nriskumrarverk á aumingja útl'endingunum, og varúðarveík unr leið; sótthreinsa þá, verka af þeinr alt þetta útlenda þjóðernis-gróm, til þess að ekki standi af þeinr sýkingar-háski hér í landinu. Og’ þeim velgjörning eiga svo auðvitað allir útlendingar að taka nreð þökkunr. Hér er auðvitað mrr nauðsynja- verk að ræða, ef vel og sanngjarn- lega er unnið. Það horfir ekki til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.