Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 36
1G
TÍMARIT hJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
síldartorfu, og kann sér ekki lióf;
veiÖin svo mikil og taókifærin svo
mörg. GróÖabraskiÖ liefir á sér
einhvern æfintýrablæ, sem heillar
menn og livetur til stórræða á því
sviði. Menn komast í “spenning”,
þegar þeir liugsa um miljónimar,
sem framtakssamir menn liafa
rakað hér saman á fáum árum.
Okur og' rangsleitni veldur minni
geðshræringar á meðan sá hópur
er hverfandi, sem býr við neyðar-
kjör.
Þetta er sannleikurinn um doll-
arsdýrikun Ame f ílcumann a. Að
hún beri vott um dýrsl'ega sjálfs-
elsku, ramspilta, liugsjónablinda
og hjartalausa, það nær engri átt.
Eða hvaðan komu þá ágætismenn-
irnir, sem þetta land hefir eign-
ast? Uxu þeir eins og vínber á
þyrnum eða fíkjur á þistlum? Eða
sjálfstæðishug'urinn? Þetta land á
merkilega frelsissögai. Hér hafa
rnenn oftar en einu sinni tekið upp
vopn, eldíi til að verja eigið frelsi
sitt, heldur af því þeir tniðu því,
að þeir gæti með þeim hætti hjálp-
að öðrum til frelsis. Hugsjóna-
laus er engin þjóð, sem það gerir.
Þjóðiífið hér í Bandaríkjunum
og Canada er því að mínu áliti
full-samboðið hverjum þeirn flokki
manna, sem liingað flytur. Yéi'
íslendingar þar engin undantekn-
ing. Þjóðernis-gorgeir og ein-
ræningsslcapur spáir engu góðu,
hvorki sjálfum oss né landi þessu.
Þá er ekki betra liófleysið, sem
stefnir í hina áttina. í þeirn jaði'-
inum eru mennirnir, sern vilja nið-
urskurð. Auðvitað nota þeir ekki
svo stórt orð, en alt skilst; og allir
þekkja kenninguna.. Vér eignnr,
segja þeir, að gjörast heimamenn
á herragarði þessunr lrinunr vest-
ræna, en ekki leigja liér eitthvert
halakot eða bauka við húsörensku.
Þetta er texti þeirrar kenningar,
og ekkert út á lrann að setja. En
svo kenrur ‘ ‘ útl’eggingiir ”: “ Til
þess að konrast í vistina og stand-
ast þar vora “pligt”, þá þurfunr
vér að leggja frá oss íslenzku fögg-
urnar utan við túngarðinn. Helzt
að kveikja í þeinr þar. Sá farang-
ur verður ökki nema til þyngsla
hér á slóðunr, og til athlægis. Ein-
livern tíma kenrur að því hvort
senr er, að vér nrissum hann, og
lrví þá ekki að losast við hann
þegar í stað? — Svo hljóðar sá
póstur.
Ivenning þessi er í fyrstu komin
frá innfæddum, enskumælandi
nrönnum, er þykir sinn fugl fagur,
eins og eðlilegt er. Þeipr hættir
til að ’líta niður á alla aðkonru-
nremr, telj-a þá síðri sjálfum sér,
setja allar aðfluttar þjóðernis-
einkunnir — nettrra engil-saxnesk-
ar—í sanra númerið, eins og þjóð-
lífiiru sé hætta búin af öllu slíku.
Allir tala nú á dögunr urn americ-
anization, en undir því skrafi býr
lijá innlendum vanalega þetta:
Það þarf að gjöra nriskumrarverk
á aumingja útl'endingunum, og
varúðarveík unr leið; sótthreinsa
þá, verka af þeinr alt þetta útlenda
þjóðernis-gróm, til þess að ekki
standi af þeinr sýkingar-háski hér
í landinu. Og’ þeim velgjörning
eiga svo auðvitað allir útlendingar
að taka nreð þökkunr.
Hér er auðvitað mrr nauðsynja-
verk að ræða, ef vel og sanngjarn-
lega er unnið. Það horfir ekki til