Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 37
bJÓÐARARFUR OG bJóÐRÆKNI 17 lieilla, að marg-ar ólíkar og mis- jafnlega mannaðar kynkvíslir í- lendist hér, fráskildar þjóðlífinu; sumar þeirra al-ókumiugar eða jafnvel andvígur liérlendri menn- ing. Þjóðar-eining er óhjákvæmi- leg Mfsnauðsyn landi þessu. Unr það er ekki að tala. En svo skjátl- ar þeim í einu, sem um 'þenna marg-viðurkenda sannleika fjasa mest: Þeir vilja í þjóðmenningar- efnum vera gefendur að eins, en ekki þiggjendur. Svo örlátir eru þeir í þeirn sökum. 1 stað þess að leggja breiðan grunn undir fram- tíðar-menning landsins og safna til hennar nothæfum efniviðum allra þeirra þjóðflokka, sem hing- að hafa fluzt, þá vilja þeir ekki láta neinn flokk nema þann, sem löndum ræður hér, leggja neitt frain til smíðisins. Engil-sax- neskir þjóðhættir hafa ráðið hér lögum og lofum hingað til, og þeir einir eiga að erfa landið. Hitt á alt að hverfa. Innlendum er nokkur vorkunn, þótt þeir haldi sMku fram, en ekki kann eg við að sjá aðkomumenn- ina taka í sama strenginn. Og þó láta þeir sig hafa það, margir hverjir. Það er ekki langt síðan hérlend blöð luku lofsorði á há- skóla-prófessor nokkurn frá ItaMu, sem mælt hafði fram með skjótri og algjörri þjóðernis-glötun við landa sína hér, ekki að eins til merkis um lioMustu við þetta kjör- land þeirra, heldur miklu fremur í virðingar-skyni við allslierjar- yfirburði þeirrar engil-saxnesku menningar, sem hér væri fyrir. Það var lionum aðal-ástæðan. KeimMkar liugsanir liafa stundum gjört vart við sig vor á meðal. Ekki nenni eg að eyða lýsingar- orðmn á sMka auðsveipni. Það nægir, að liún er engu betri en sér- gæðingshátturinn. Svo hvimleitt sem það er, að ala upp þjóðernis- gorgeir í sjálfum sér, þá er þó hálfu verra, að beygja sig í auð- niýkt undir þann löst, þegar hann lýsir sér í fari innlendra. Sé það rangt, að hreykja sér upp eins og ofurmenni, þá þurfum vér ekki að verða neinir aukvisar heldur. Mannlegast væri það, ef vér revnd- um að standa jafnfætis öð'rum mönnum og værum ekki síðri nein- um, livorki við framlög eða réttar- kröfu. Satt er það, að vér liöfum mikið þegið hér, en ofurlítið lögð- um vér þó sjálfir tii; mikið höfum vér að læra og getum enn lært, í skóla liérlends þjóðMfs, en vér eig- um Mka ýmsar gersemar í vorum eigin menningar-fórum, og oss er skylt að leggja þá gripi, eða and- virði þeirra, inn í búið hér, um leið og vér gjörumst heimamenn. En það verður ekki gjört, nema vér metum þann þjóðararf einhvers sjálfir og Játuni liann ganga, ef lcostur er, í erfðir til barna vorra. Þegar eg var drengur í Nýja ís- landi, reyndi eg hokkrum .sinnum að ná upp smáum furutrjám úti í skógi og planta þeim heima við liús. Eg var elcki vel að mér í þeirri list. Ræturnar reif eg u))p moldarlausar, svo að allar fínu tágarnar slitnuðu af og urðu eftir í jörðinni. En það eru einmitt þessar hárfínu rótar-tægjur, sem draga næringuna úr jarðveginum. Nýgræðingarnir visnuðu svo upp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.