Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 38
18 TIMARIT bJÓDR/EKNISFÉLAGS ISLENDINGA á skömmum tíma, livernig sem lilúð var aS þeim. Eg átti auðvit- að að stinga upp moldina með rót- unum, til þess að koma þeim lieil- um á liúfi í nýja jarðvéginn. Sömu varúðar finst mér að gæta þurfi, þegar liópar manna flytjast úr einu landi í annað. Sálarlíf þeirra er rótfest í þjóðmenning ættlandsins, og eittlivað af þeim jarðvegi þurfa þeir að fl'ytja með sér, til þess að fínar rætur hagg- ist ekki. Annars er hæt't við því, að þeir dafni ekki í nýja jarðveg- inum; að þeir verði þar ófrjósöm og visin tré, á andlegum skilningi talað — þurrir og harðir gróða- fauskar, þegar hezt lætur. Eiiílivers konar íhald er lífs- nauðsynlegt öllu því, sem gott er og dýnnætt í mannssálinni. Þú getur ekki látið eignir andans ganga hrossakaupum. Tii eigna þeirra telst það, sem kalla mætti þjóðarreynslu; það er lífsspeki sérkennileg, sem hver þjóð liefir með eigin kröftum unnið úr eig- in lífskjörum sínum. ÞaÖ er afar- ervitt að varpa þeini arfi frá sér, og taka sér annan, sem svo verði manni jafn-mikils virði. Ást og trygð eru með sama markinu hrendar: þær eru vanafastar og heimilisræknar. Rekir þú þær á flæking, þá deyja þær. Eins er um hugsjónir og menninigar-sér- kenni. Þú getur ekki svift þeim eignum til, né liaft þær í skifta-bralli, þér að sikaðlausu. Þessum sannleika gleyma jafnan óþreyjufullir byltingamenn; gæta þess ekki, að sannar framfarir eru fólgnar í þroska, en ekki svifting- um og umróti. Það er því auðsætt, að of skjót- ar þjóðernis-sviftingar eru skaði þessu landi, fremur en ábati. Ef vér vörpum frá oss ást vorri til Is- lands og Islendinga, þá gengur oss ver á eftir að elska nokkurt land, nokkra þjóð, og verðum svo fyrir bragðið kaldlyndari gagnvart kjörlandinu. Ef vér megum ekki lilúa að frændrækninni, þá eru litl- ar líkur til þess, að vér verðum ástúðlegri við vandalausa. Ef vér eiguöi að afrækja þann andans auð, sem safnast hefir og geymst í vorum eigin ættum, þá verður býsna lítið andríkið, sem vér leggj- um fram til' uppbyggingar hér- lendu hugsanalífi. Hljótum, í einu orði sagt, að rýra manngildi vort með slíkri afneitun vors eigin betra manns, og verðum lakari Ameríkumenn fyrir bragðið, en ekki betri. Nú segir einhver, ef til vill, að eittlivað geti verið hæft í þessu, þegar um fullorðið fólk sé að ræða, fætt og uppalið heima á Islandi. Um börnin sé öðru máli að gegna. Þau sé fædd liér, vaxi upp í hér- lendum hugarheimi og mentist á skó'lum þessa lands. Líf þeirra sé rótfest hérmegin liafs frá byrjun og þurfi því enga næring úr ís- lenzkum jarðvegi. Ekki get eg fallist á þá skoðun. Eg held, að enginn kynflokkur geti skift al- gjörlega um andlegan jarðveg á æfitíð einnar kynslóðar eða jafn- vel tveggja. Það ástand er aldrei heilbrigt, þegar tvær lcynslóðir, sem um stundar sakir eiga sam- leið, geta hvorki lært að skilja né meta hvor aðra—þegar hinir eldri sjá ekkert got-t á kröfum og háttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.