Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 40
20 TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA var noklvuð íslenzkt, seni vel mátti lifa hér vestan hafs í einhverri mynd og varla gat spilt fyrir holl- ustu vorri við kjörlandið. Það sæti ekki á mér að gjöra lítið úr verki því, sem unnið er í þarfir æskulýðsins á menningar- stofnunum þessa lands, enda dett- ur mér ekkert slíkt í hug. En hitt vildi eg sagt hafa, að engin stofn- un getur með öllu tekið af mönn- um ómak það liið andlega, sem náttúran og forsjónin hefir ætlað sjálfum þeim. En til þeirrar skylduvinnu má telja beint og per- sónulegt eftirlit með andlegum framförum unglinga þeirra, sem tengdir eru við líf vort að ein- hverju leyti. Engin stofnun, hversu góð sem liún er, getur létt þeirri ábyrgð af oss. Svo eru það ekki heldur neinar vélar, sem upp- fræðsluverkin vinna utan heimilis, heldur fólk með lioldi og hlóði, með takmörkuðum kröftum og mann- leg'um tilfinningum alveg eins og foreldrarnir og skyldmennin heima. Sá lýður þarf styrktar við eins og aðrir og getur lítið á unn- ið, ef álirifin heiina fyrir og í hverndagslífinu yfir höfuð eru andvíg eða letjandi. 1 þeiim efn- um getur enginn, sem umgengst unglingana, og sízt af öllu faðir eða móðir, verið algjörlega lilut- laus. Sinnuleysið svæfir út frá sér. En aftur á liinn bóginn, mæti ung- mennið vakandi hugsun og' and- legu fjöri heima fyrir, kosti eldra fólkið kapps um að opna hjarta sitt fyrir börnunum, þá koma þar til sögunnar áhrif svo dýrmæt, svo vekjandi, að engin stofnun ntan lieimilis getur að réttu lagi komist af án þeirra, né haft nokkuð annað á boðstólum í þeirra stað. En ef íslenzkur maður ætlar að opna hjarta sitt fyrir unglingun- um og gefa þehn það dýrmætasta, sem hann á til, verða það þá ekki fjársjóðir grafnir úr íslenzkum jarðvegi! Ef hann vill’ heilla hugi þeirra með þeilm skáldskap, sem hann sjálfur ann mest, getur hann þá gengið fram hjá íslenzkum Ijóðum? Eða vilji hann glæða hjá þeim trú, verður honum þá ekki heitast um hjartaræturnar, ef kristindómsorðið, sem hann fer með, er á íslenzku? Eins fer það, ef liann vill vekja hjá þeim ímynd- un og andlegt f jör með hreystisög- um, æfintýrum, mannlýsingum og öðru þesskonar, getur hann þá með óskertum áliuga gengið fram hjá íslenzkum sagna-auði eða endur- minningum úr íslenzku lífi"?— Nei, heima-vakningin vekur ekki, ef vér drögum það undan, sem næst liggur hjartarótum sjál'fra vor. Ómaki þessu getum vér ekki heldur smeygt af oss yfir á laug- ardagsskóla, kenslutíma í íslenzku við ýmsar mentastofnanir, eða ís- lenzka kristindóms - uppfræðslu. Alt þetta hjálpar auðvitað til, en það er sönm lögum liáð og önnur skólamentun: þar er eng-um vél- um á að skipa, er létt geti allri fyr- irhöfn þessa máls af heimilum og einstaklingum; að eins menn og konur, sem taka að sér að veita heimilunum aðstoð eftir föngum. Og þeim gengur illa að verma barnshjartað, ef enginn eldur er á arninum lieima fyrir. Sjálfs er höndin hollust. Fundahöld, liróka- ræður og rokna-ritgjörðir eru til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.