Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 48
28 TlMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. kölluðu 'þeir ihana því Straumsey. Var þar svo mikið af fugli, að trautt mátti fæti niður koma milli eggjanna. Fóru þeir svo inn með firðinum, báru farm sinn á land og bjuggust þar fyrir. Fjöll voru þar og fagurt um að litast. Þeir könnuðu landið og gættu einsk- is annars, en veturinn var harður. og tókst fyrir veiðarnar og urðu þeir því matarlausir. Fóru þeir þá til eyjarinnar, en þar var lítið til matfanga, þó fé þeirra yrði þar vel. Nú hétu þeir á guð sér til hjálpar, en Þórhallur veiðimaður, sem var hundheiðinn, hvarf þá á burt og var burtu 'þrjú dægur; var hans leitað og fanst hann þá á liamarsgnípu einni og var hálf- tryltur af særingum, því að liann var að lieita á Þór. Kak þá hval fyrir tilstyrk Þórs, en matsveinum varð ilt af að eta hann og því bauð Karlsefni að fleygja honum í burtu. En þá gaf þeim út að róa og liöfðu þeir nú nóg fiskjar og með vorinu gnægð eggja. Nú vildi Þóiáiallur veiðknaður fara norður um Furðustrandir og fyrir Kjal- arnes og leita svo Yínlands, enda var hann óánægður með vistina í Straumsfirði, því að ekkert vín var þar að fá. Tilfærir sagan tvær vísur eftir hann; eru þær einkar merkilegar, því að þær munu rétt tímafærðar. í seinni vísunni kemur það í ljós, að Þórhallur hefir haft Yínlandsleitina að yf- irvarpi; liann vildi halda heim aft- ur til Grrænlands. Fór hann og níu menn með honum á einu skipinu, en veður kom á rnóti þeim og rak þá upp við Irland; voru þeir þar mjög þjáðir og barðir, og lét Þór- hallur þar líf sitt. En Karlsefni og alt hitt liðið hélt suður fyrir land og fóru lengi, unz þeir komu að á einni, sem féll af landi ofan í vatn og svo til sjávar. Eyrar voru þar miklar fyrir árósinum og mótti eigi komast í ána nema að hóflóði. Þeir kölluðu landið í Iíópi og fundu sjálfsána hveiti- akra, þar sem lægðir voru, en vín- við alt þar sem liolta kendi. Þar var gnægð fiska og dýra. Er þeir höfðu verið þar í hálfan mánuð, komu íbúar landsins á níu húð- keipum. Þeir voru smáir menn og illilegir, illa liærðir, stóreygir kinnabreiðir. Veifuðu þeir trjám af skipunum sólarsinnis, en þeir Karlsefni báru í gegn hvítan skjöld. Komuanenn litu laáng um sig og dvöldu litla istund, en héldu svo í burtu. Þeir Karlsefni bygðu þar skála og bjuggust fyrir um veturinn, og bar ei neitt til tíð- inda; en er vora tók, komu nú mýmargir Skrælingjar í húðkeip- um og héldu þeir nú kaupstefnu við þá. Sóttust Skrælingjar eink- um eftir rauðu klæði og létu fyrir skinnavöru; líka vildu þeir fá sverð og spjót, en það bannaði Karlsefni að láta þá fá. Þeir fældust á braut við öskur úr grið- ungi Karlsefnis, en þrem vikum seinna komu þeir mannmargir aftur og veifuðu nú trjánum af keipunum rangsælis. Sló þá í bar- daga, og þá var það að Freydís, sem var vanfær, hræddi Skræl- ingja með því að slá á brjóst sín með nöktu sverði. Iiöfðu Skræl- ingjar stóran lmött, er sprakk með miklum hvell. Flýðu þeir að lok- um, en þeir Karlsefni þóttust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.