Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 52
32 TIMARIT TJÓDRÆKNISFÉLA GS ISLENDINGA veturinn, fengu sér vínber og vín- við til skipsins, sigldu næsta vor til Grænlands og komu í Eiríks- f jörð. Á meðan þeir voru í burtu, liafði Þorsteinn Eiríksson kvong- ast Guðríði Þorbjarnardóttur, og vildi hann nú fara til Vínlands eftir líki Þorvaldar bróður síns. Hafði hann með sér hálfan þriðja tug manna og Guðríði konu sína. Þau velkti úti alt sumarið og vissu þau eigi hvar þau fóru, en er vika var af vetri, tóku þau land í Lýsu- firði í Vestribygð. Dvöldu þau þar um veturinn og þar andaðist Þor- steinn úr drepsótt. En um sum- arið fór Guðríður til Leifs Eiríks- sonar í Brattahlíð, og þar kom þá og Þorfinnur karlsefni utan af Noregi og kvæntist hann Guðríði um veturinn. Næsta sumar fóru þau svo með 60 körlum og 5 konum til Vínlands, og höfðu allskonar fénað með sér, því að þau ætluðu að byggja landið, ef þau mættu. Náðu þau Leifsbúðum og bjuggu þar um veturinn, og voru þar nóg föng, enda liafði góðan og mikinn lival rekið þar. Þar voru vínber og allskonar veiðar og önnur gæði. Um sumarið eftir komu margir Skrælingjar út úr skóginum með skinnavöru. Urðu þeir hræddir við graðung Karlsefnis og leituðu því til bæjar og vildu inn í húsin, en Karlsefni lét ei leyfa þeim það; eigi heldur vildi liann selja þeim vopn eins og þeir sóttust eftir, en lét konur bera út. biinyt og átu Skrælingjar hana og’ skildu eftir bagga sína. sem þeir Karlsefni tóku. Lét Þorfinnur þá gera háan skíðgarð um bæinn og síðar fæddi Guðríður Snorra. Á öndverðum vetri komu enn Skrælingjar og voru miklu fleiri; liöfðu þeir enn sem fyr skinnavöru; var borinn fyrir þá matur, en þeir köstuðu böggum sínum inn fyrir skíðgarð- inn. Þá er sagt frá því, að kona birtist Guðríði og um sama leyti var einn Skrælingja veginn, en hinir flýðu þá. Nú þóttist Karls- efni mega. búast við nýrri heim- sókn og skipaði fyrir hvernig haga skyldi vörninni og segir þátt- urinn greinilega frá því og' hvernig þeir bjuggust að nota graðunginn, sem þeir vissu að Skrælingjar ótt- uðust. Þegar Skrælingjar svo komu, sló í bardaga, og ráku þeir Karlsefni þá loks á flótta inn í skóginn. Þar segir og, að Skræl- ingi einn hafi tekið öxi upp og reitt að félaga sínum og drep- ið hann. Hafi þá foringi Skræl- ingja tekið við lienni, litið á liana um stund og kastað síðan á sjó út, sem lengst hann mátti. Um vorið hélt Karlsefni aftur t il Grænlands með mörg gæði í vínviði, berjum og skinnavöru, og voru um vetur- inn í Eiríksfirði. Sumarið sama komu tveir íslendingar til Græn- lands, Helgi og' Finnbogi, Aust- firðingar, og' dvöldu þeir þar um veturinn. Freydís, dóttir Eiríks rauða, fór til fundar við þá og taldi þá á að fara til Vínlands með sér og' manni sínum, Þorvarði, og skyldu þeir liafa helming allra gæða, er þar fyndust. Fóru þau svo um sumarið á tveim skipum með þrjátíu vígra manna og kon- ur um fram, en Freydís laumaði fimm mönnum öðrum með á sínu skipi. Sátu þau í Leifsbúðum næsta vetur og segir frá því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.