Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 60
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA vegna við því að búast, að þeir gætu ekki vel áttað sig- þar. Storm fer varlega í það að staðhæfa nolrk- uð fyrir fult og fast, en leiðir -sem bezt rök að líkindum þeim, sem liann færir fram. Hann telur lík- ast, að Hellutand sé Labrador, því að lýsingin á landslaginu og- dýra- lífinu svari bezt til þess; það geti auðvitað verið norðurhluti New- foundlands; þar hafi þó melrakk- ar verið sjaldgæfir svo langt sem sögur ná. Hins vegar sé sennilegt, að Markland sé einmitt Newfound- land, enda hafi Evrópumenn, sem fyrst komu þangað á 16. og 17. öld, sérlega tekið fram skógarvöxt þess, og líka getið þess, að ‘ísbirnir kæmu á eyjarnar þar í kring. Vínl-and geti maður eftir því lielzt búist við að hafi verið Nova Scotia. Kjalarnes væri þá norð- nroddinn á Cape Breton Island, en Straumsfjörður einhver af fjörð- unum í Guysborough héraði, og LIóp svo legið nokkuð þar fyrir sunnan, en það verði ekki nánar ákveðið. Furðustrandir mun þó nokkuð erfitt að finna á þessum ströndum, en þær hyggur Storm hafi verið austurströndin á Cape Breton eyjunni eða þar suður af. Þegar þeir Þorfinnur fóru í leit eftir Þórlialli veiðimanni, þá hafi þeir siglt norður um Cape Breton (Kjalarnes) og þannig komist inn í St. Lawrence flóann og farið suður með vesturströnd Nova Scotia unz þeir komu að ám þeim, er renna út í Pictou höfnina (Pictou Harbor), þar sem þeir sáu einfætinginn. Eftir upplýs- ingum þeim, er liann liafði aflað sér úr eldri ritum og frá einstök- um mönnum, ætlar liann, að norð- nrhluti Nova Scotia (Straums- fjörður) liggi utan takmarka vín- viðarins, en suðurhlutinn (þar sem Hóps væri að leita) innan þeirra takmarka. Hann vitnar í ýms rit, að á fyrri tímuim, og reyndar ennþá, liafi vilt vínber fundist í syðri liluta Nova Scotia, einkum kring um Annapolis. Sömuleiðis geti eldri landkannar- ar þess, að þar liafi víða vaxið korn, er þeir komu þangað. Vetr- arfarið í Straumsfirði og Hópi geti og nokkurn veginn svarað til þess sem eigi sér stað í Nova Scotia. Um Skrælingjana sé það að segja, að Islendingar hafi þegar af vopn- um þeirra og verkfærum séð að þeir voru samskonar lýður og sá, er bygt hafði Grænland og látið þar eftir sig leifar, en frekari greinarmun hafi þeir ekki gert á (þeim; þeir hafi ekki greint að Eskimóa og Indíána. Þar sem nú ólíklegt sé, að Eskimóar liafi nokk- urn tíma búi'ð fyriri sunnan Sí. Lawrenceflóann þykir Storm það líklegt, að hér sé um indíánska þjóðflokka að ræða, enda þykist hann geta fært líkur á, að nöfnin, sem liandteknu drengirnir gúfn, séu ekki af eskimóiskum uppruna, heldur indíönsk. Þá liafi Beotl,- úkanar búið í Newfoundlandi, en Micmacar í Nova Scotia, og liafi það verið þessir indíönsku þjóð- flokkar, sem íslendingar komust í tæri við. Beyndar virðist lýsing- in í Eiríks sögu eiga betur við kajaka eða úmíaka (konubáta) Eskimóa, heldur en við kanóa Ind- íána, þó sé hún líklega ekki ósam- ræmanleg við hiua síðastnefndu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.